Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 44
íhaldsmenn ekki verið einir í stjórn í fimmtán ár, eða rúmlega pað. Pess vegna pótti peim Baldwin nú tími til pess kominn, að láta til skara skríða. Og peir höfðu reiknað rétt. í kosningunum, sem fram fóru eftir upplausn samsteypustjórnarinnar, unnu íhalds- menn sigur og fengu hreinan pingmeirihluta, pótt ekki væri hann mikill. En nokkru seinna varð Baldwin forsætisráðherra, en hafði áður verið fjármálaráð- herra hjá Bonar Law, er hann myndaði fyrstu íhalds- stjórnina eftir skilnaðinn við Lloyd George (23. okt. 1922) . En Bonar Law varð að láta af störfum eftir skamman tima vegna vanheilsu og varð Baldwin flokksforingi og forsætisráðherra i hans stað (12. maí 1923) , og varð par hlutskarpari öðrum merkum manni, sem annars hefði, fyrir sakir reynslu sinnar og virðu- leika síns, staðið næst pví að verða stjórnarformaður, en pað var Curzon lávarður. En Curzon gramdist petta sárlega, pví að pað hafði verið draumur hans að verða forsætisráðherra, eftir að hann hafði verið varakóngur í Indlandi og utanríkisráðherra. f’annig varð stjórnmálaframi Stanley Baldwins óvenjuskjótur og glæsilegur, pó að hann kæmi fremur seint inn í opinbert líf. En hann kom pangað engan veginn óundirbúinn. Hann hafði að vísu setið á pingi frá pvi 1908, eftir að hafa fallið einu sinni áður, í kosningum 1906, en hann pótti á peim árum enginn sérstakur pingskörungur, var lítið pekktur og hafði lítil áhrif, eða engin, í flokki sínum. En hann fylgdi íhalds- flokknum frá upphafi, eins og ættmenn hans, og hann tók við kjördæmi sínu og pingsæti af föður sínum, að honum látnum, og var pá kominn um fertugt. Stanley Baldwin er af góðu bergi brotinn (fæddur 3. ágúst 1867). Forfeður hans höfðu mann fram af manni verið bændur, en langafi hans hafði í lok átjándu aldar gerzt iðnaðarmaður og rak járnvinnslu og járn- smiðar í Bewdley. Fyrir dugnað og ráðdeild færðist pessi starfsemi mjög í aukana, og Baldwinarnir hafa (40)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.