Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 46
fram á fyrra forsætisráðherratíma hans og þar á eftir, þegar hann ákvað það í nóvember 1923 að ganga til nýrra kosninga um verndartolla, þrátt fyrir það þótt stjórnin liefði þingmeirihluta, en ráðuneyti hans hefði aðeins setið skamman tima að völdum. t’essum kosn- ingum töpuðu ihaldsmenn og varð út af þessu tals- verð rimma meðal þeirra og glundroði. Peir höfðu áður haft 344 fulltrúa í neðri málstofunni, en fengu nú aðeins 259, en enginn flokkur fékk hreinan meira hluta. Pá gerðu jafnaðarmenn og frjálslyndi flokkur- inn bandalag og Baldwin-stjórnin sagði af sér, en MacDonald myndaði fyrstu verkamannaflokksstjórn- ina í Englandi með stuðningi eða hlutleysi frjálslynda flokksins undir forustu Asquith’s. Meirihluti stjórnar- innar var ótryggur og sjálfum sér sundurþyklcur um margt, enda varð stjórnin ekki langlíf. Hún féll eftir niu mánuði, og í kosningunum, sem þá fóru fram, unnu íhaldsmenn aftur fullan sigur og Baldwin varð forsætisráðherra í annað sinn (4. nóv. 1924) og hafði stuðning 414 ihaldsþingmanna. Við þessa"síðari stjórn- armyndun sína beitti Baldwin allri lægni sinni og samvinnulipurð og tókst að bræða flokkinn aftur saman og jafna hinar gömlu deilur, með því að taka i ábyrgðarstöður í stjórninni ýmsa gamla andstæð- inga sína í flokknum. Pannig gerði hann Winston Churchill að fjármálaráðherra, og Austin Chamber- lain að utanríkisráðherra. Baldwin var nú á hátindi veldis síns og álits, sigursæll foringi með öruggu fylgi. Stjórn hans sat nú að völdum frá 1924 og þangað til í júlíbyrjun 1929. En samt átti Baldwin ærið ónæðis- samt. Kreppa og erfiðleikar steðjuðu að. Baldwin lagði sig mjög' í íramkróka til þess að varðveita vinnu- friðinn i landinu og til þess að koma á sáttum og' samkomulagi milli vinnuveitanda og verkamanna. Hann átti þá mjög erfitt aðstöðu, var tortryggður á báða bóga, en verkamannaflokkurinn ákvað að lok- um að beita í stjórnarandstöðu sinni, og til þess að (42)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.