Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 54
Júní 17. Afmæli Jóns Sigurðssonar. — Hófst i Rvík
allsherjarmót í. S. í.
— 19. Kom til Rvíkur stórt enskt orustuskip, Nelson,
og tundurspillir, Crescent. Fóru 27. s. m.
— 21. Brann íbúðarhúsið á Valbjarnarvöllum á Mýr-
um. Var vátryggt. Litlu varð bjargað af innan-
stokksmunum og þeir voru óvátryggðir.
— 24. Alþingiskosningar: Gullbringu- og Kjósarsýsla:
ÓlafurThors (Sjálfstæðismaður, 1240 atkv.).— Hafn-
arfjörður: Ernil Jónsson(Jafnaðarmaður, 1064 atkv.).
— Reykjavík: Magnús Jónsson, Jakob Möller, Pét-
ur Halldórsson og Sigurður Kristjánsson, (Sjálf-
stæðismenn, 7525 atkv.); Héðinn Valdimarsson, og
Sigurjón A. Ólafsson (Jafnaðarmenn, 5039), — Borg-
arfjarðarsýsla: Pétur Ottesen (S., 583). — Mýrasýsla:
Bjarni Ásgeirsson (Framsóknarmaður, 485).— Snæ-
fellsness- og Hnappadalssýsla: ThorThors (S., 777)
— Dalasýsla: Porsteinn Porsteinsson, (S., 342). —
Barðastrandarsýsla: Bergur Jónsson (F., 508). —
Vestur-ísafjarðarsýsla: Ásgeir Ásgeirsson (Utan-
flokkamaður, 491). — ísafjörður: Finnur Jónsson
(J., 701).— Norður-ísafjarðarsýsla: Jón A. Jónsson
(S., 780). — Strandasýsla: Hermann Jónasson (F.,
359). — Vestur-Húnavatnssýsla: Hannes Jónsson
(Bændaflokksmaður, 263).— Austur-Húnavatnssýsla:
Jón Pálmason (S., 449).— Skagafjarðarsýsla: Magnús
Guðmundsson (S., 934) og séra Sigfús Jónsson (F.,
911). — Eyjafjarðarsýsla: Bernharð Stefánsson
(F., 1319) og Einar Árnason (F., 1251). —Akureyri:
Guðbrandur ísberg' (S.,921).— Suður-Pingeyjarsýsla:
Jónas Jónsson (F., 1048). —Norður-Pingeyjarsýsla:
Gísli Guðmundsson (F., 464). — Norður-Múlasýsla:
Páll Hermannsson (F., 457) og Páll Zóphóníasson
(F., 441).— Seyðisfjörður: Haraldur Guðmundsson
(J., 294). — Suður-Múlasýsla: Eysteinn Jónsson (F.,
1062) og Ingvar Pálmason (F., 949). — Austur-
Skaftafellssýsla: Porbergur Porleifsson (F., 299),—
(50)