Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 56
Júní 23. Stofnað í Rvík Vinnuveitandafélag íslands. —
Kom Grierson fljúgandi til Rvíkur frá írlandi, á
leið til Vesturheims.
— 24. Ellefu uppbótarsætum alpingis úthlutað. Bænda-
flm.: Magnús Torfason (nr. 2), síra Þorsteinn Briem
(10).— Jafnaðarm.: Stefán Jóh. Stefánsson (nr. 1),
Páll Porbjörnsson (3), Jón Baldvinsson (4), Jónas
Guðmundsson (6), Sigurður Einarsson (9). — Sjálf-
stm.: Guðrún Lárusdóttir (nr. 5), Jón Sigurðs-
son (7), Garðar Porsteinsson (8) og Gunnar Thor-
oddsen (11).
Varauppbótarpingmenn. Bændaflm.: Stefán Stef-
ánsson og Jón Jónsson Stóradal. — Jafnaðarm.:
Pétur Jónsson, Barði Guðmundsson, Gunnar M.
Magnúss, Sigfús Sigurhjartarson og Guðjón Bald-
vinsson. — Sjálfstm.: Eiríkur Einarsson, Torfi
Hjartarson, Porleifur Jónsson og Lárus Jóhann-
esson.
26. Pýzkt herskip, Leipzig, kom til Rvíkur í opin-
bera heimsókn. — Komu 5 ítalskir aðalsmenn til
Rvíkur. Fóru til ísafjarðar og áleiðis paðan með
vélbáti, Njáli, í Grænlandsför. Komu með Njáli
aftur til Rvíkur 15/s og héldu heimleiðis l6h.
— 28. Komu dönsku ráðgjafarnefndarmennirnir til
Rvíkur. Fundir haldnir 29h—5/a. Pann dag fóru
nefndarmennirnir heimleiðis.
Ágúst 1. Rannsakaði fornminjavörður forndys í Álaug-
arey i Hornafirði og fundust ji henni merkir munir.
— 2. Gunnar E. Benediktsson lögræðingur var skipaður
forstöðumaður ráðningaskrifstofu Reykjavíkur, en
hún var stofnuð um haustið.
— 7. Kviknaði í lieyi í lilöðunni á Vifilsstöðum og
brann talsvert af heyi (um 200 hestar).
— 10. Iíom eimskip, Kolumbus, til Siglufjarðar, ný-
keypt frá útlöndum. Eigendur pess nokkrir menn
í Rvík.
— 12., aðfn. Fundust landsskjálftakippir í Hrísey.
(52)