Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 57
Agúst 17. Brann bærinn í Blakksgerði í Svarfaðardal.
Meiri hluti húsmuna brann. Allt óvátryggt.
— 18.—26. Skákþing Norðurlanda háð. í því tóku
þátt 3 íslendingar. Jón Guðmundsson fékk önnur
verðlaun fyrir fegurðarskák.
— 21. Flaug Grierson frá Rvík til Grænlands.
— 25. Haldin minning aldarafmælis íslenzkrar bakara-
stéttar og gefið út minningarrit.
— 25.—26. Meistaramót íslands háð í Rvík. Keþþt í
ýmsum íþróttum.
— 26. Haldið sundmót Keflavikur. Stærsta sundmót
hérlendis á árinu.
— 27. Brann bærinn á Krosseyri í Suðurfjarðahreþþi,
og hlaða full af töðu. Litlu varð bjargað af hús-
munum.
— 31. Kviknaði í hlöðu í Hafnarfirði og brann tals-
vert af heyi. — Kom dr. Light fljúgandi til Rvíkur,
frá Grænlandi. Fór 5/g til Færeyja.
Seint í þ. m. voru stödd í Rvík Jakob Texiére
uþþlesari, Kai'l Lenzen dr., þianoleikari og Karoly
Szenassy fiðluleikari. — Voru í vísindaleiðangri á
Vatnajökli 3 I’jóðverjar. Pcirra helztur Ernst Her-
mann dr. Hann var þar á ferð einnig í júlí.
Um mánaðamótin var enn eldur uþpi í Vatnajökli.
Sept. 3. Brann bærinn á Búrfelli í Grímsnesi. Aðeins
litlu af rúmfötum varð bjargað.
— 16., aðfn. Strandaði botnvörpungur, Walpole, frá
Hafnarfirði, á Fitjum, yzt á Gerpi, og' sökk. Mann-
björg varð.
— 18. Hröpuðu skriður miklar niður í Heiðnavík í
Drangey og í Uppgönguvík og gerspilltu lendingar-
stöðunum. Heyskaparmenn misstu bát sinn og
annan farangur.
— 19.—20. Fórst talsvert af fé í fönn og norðanliríð á
afréttum Skagfirðinga.
Okt. 1. Alþingi sett.
— 2. Fiskiþingið sett í Rvík. Lauk 24. s. m. — Vart
(53)