Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Qupperneq 65
skólann hér: Bjarni Oddsson, Jóhannes Björnsson,
Olafur Jóhannesson, Óli P. Hjaltested, Óskar Þórð-
arson og Theódór Matthíasson, allir með I. eink-
unn, og Árni B. Árnason og Viktor Gestsson með II.
einkunn betri. — Pelissier, franskur ræðismaður
í Rvík, hætti starfinu, en Magnús G. Jónsson ann-
aðist það fyrst um sinn. — Asgeir Asgeirsson fyrr-
um forsætisráðherra varð fræðslumálastjóri á ný.
— Jón Gíslason frá Skipum i Stokkseyrarhreppi
varð doktor i latínu við háskólann í Munster í
Westfalen.
Agúst 1. Jón Mariasson settur aðalbókari Landsbank-
ans var skipaður í pá stöðu.
— 31. Sæmundi Bjarnhéðinssyni yfirlækni við liolds-
veikraspítalann í Lauganesi veitt lausn frá embætt-
inu, en við þvi tók M. Júl. Magnús læknir.
í þ. m. luku Brynhildur Sörensen frá Rvík verzl-
unarprófi í Edinburgh, með I. einkunn, Guðrún
Jóhannsdóttir frá Rvik prófi við tannlækninga-
skólann í Khöfn, með I. einkunn, Már Einarsson
verzlunarprófi þar, og Adolf Björnsson verzlunar-
prófi í London, með 1. einkunn.
Sept. 1. Hæstiréttur kaus Einar Arnórsson forseta
réttarins.
— 5. Halldóri Steinsen héraðslækni i Ólafsvíkurhér-
aði veitt lausn frá embættinu frá ‘/ío.
— 15. Sigurmundi Sigurðssyni héraðslækni í Flateyj-
arhéraði veitt héraðslæknisembættið í Hólshéraði.
— 19. Séra Porsteinn L. Jónsson settur prestur að
Miklaholti var skipaður sóknarprestur þar.
í þ. m., eða í okt., varð dr. B. J. Brandsson lieið-
ursdoktor i skurðlækningafræði við háskólann í
Manitoba. —
Okt. 9. Séra Helgi Konráðsson sóknarprestur að
Höskuldsstöðum var skipaður sóknarprestur i
Reynistaðaprestakalli.
— 12. Arna Árnasyni héraðslækni í Berufjarðarhér-
(61)