Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 67
A árinu voru sæmd fálkaorðunni: Stórriddara-
krossinum með stjörnu: ‘/12: Niels E. Norland dr.
phil., prófessor í Iíhöfn., Peter Fr. Jensen Oberst-
löjtnant í Khöfn og Klaus Helsing póstmálastjóri
Noregs. — Stórriddarakrossinum án stjörnu: */»:
Magnús Torfason sýslumaður i Árnessýslu. — 14/n:
Fríherra Marks von Wiirtenberg, fyrrum utanríkis-
ráðherra Svía, og Lars Bridge Ekeberg, forseti kon-
unglega sænska hirðréttarins. — */i2 Georgia Björns-
son sendiherrafrú í Khöfn, Davíð Scheving Thor-
steinsson í Rvík, fyrrum héraðslæknir á ísafírði,
Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður í
Rvik, Einar Stefánsson skipstjóri í Rvík, Guðmund-
ur Finnbogason dr phil., landsbókavörður, Gunn-
laugur Claessen dr. med. i Rvík (afþakkaði orð-
una), Július Júliníusson skipstjóri í Khöfn, Olafur
Lárusson prófessor í Rvík, Richard Thors og Sig-
urður Kristinsson framkvæmdarstjórar í Rvík, Sig-
urður Kristjánsson í Rvík, fyrrum bóksali, Sig-
urður Nordal dr. phil., prófessor í Rvík og Sig-
urður P. Sívertsen vígslubiskup og prófessor i
Rvik. — Riddarakrossinum: ''/a: Jón Oddsson
skipstjóri i Englandi. — */12: Kristin Olafsdóttir
liúsfrejrja í Nesi á Seltjarnarnesi, Ásmundur
Gíslason prófastur á Hálsi í Fnjóskadal, Guð-
mundur Friðjónsson skáld á Sandi. Guðmundur
S. Jónsson bóndi á Sveinseyri, Jón Pálsson í
Rvik, fyrrum bankagjaldkeri, Jón Sigurðsson
skrifstofustjóri Alpingis, Magnús Gíslason hrepp-
stjóri í Eyhildarholti, Magnús Stefánsson bóndi
í Flögu í Vatnsdal, Martin Bartels bankafull-
trúi i Khöfn, Ólafur Finsen héraðslæknir á
Akranesi, Pétur Ingjaldsson skipstjóri í Rvík, Sig-
urður Jónsson skólastjóri í Rvík, Stefán Sand-
holt bakarameistari í Rvík, og Valdimar V. Snæv-
arr skólastjóri í Neskaupstað.
Á árinu voru bændunum Böðvari Magnússyni á
(63)