Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 68
/f ? 5y
Laugarvatni í Laugardal og Sigmundi Jónssyni á
Hamraendum í Breiðuvík veittar 175 krónur hverj-
um úr Styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. — Mál-
fundafélaginu Magna í Hafnarfirði voru veittar
200 krónur til trjáræktar úr Styrktarsjóði Friðriks
konungs VIII., en Skógræktarfélagi íslands 400
krónur úr þeim sjóði. — Ungfrú Ingibjörgu Jóns-
dóttur ráðskonu á Fornastöðum í Hálshreppi
veittar 500 krónur í verðlaun úr Carnegiesjóði.
c. Nokkur mannalát.
Jan. 1. Ingigerður Runólfsdóttir húsfreyja á Beru-
stöðum í Asahreppi; fædd 27/s 1858.
— 2., aðfn. Drekkti sér 18 ára stúlka á Akureyri. Hét
Sigrún Þorvaldsdóttir.
— 8. Böðvar Sigurðsson bóndi í Vogatungu, fyrrum
oddviti. — S. d. Edvard Lárus Adolph Bernhöft í
Vesturheimi; var frá Rvík; fæddur 18/s 1866.
— 10. Jóel Gíslason póstmeistari í Silver Bay, Man.—
Kristján Þorkelsson í Rvik, fyrrum bóndi i Alfs-
nesi í Mosfellssveit og hreppstjóri; fæddur 87/io 1861.
— Olafur Marteinsson mag. art. í Rvík; fæddur
n/e 1899. Dó í Hafnarfirði.
— 12. Klemens Egilsson bóndi í Minni-Vogum á Vatns-
leysuströnd; fæddur 31/io 1844.— Ólöf Sveinsdóttir
húsfreyja í Rvík; frá Herdísarvík; fædd 17/e 1856.
— 16. Einar Guðmundsson bóndi á Neðri-Mýrum i
Engihlíðarhreppi; fæddur 1874.— Marteinn Agúst
Finnbogason í Smiðsnesi við Skerjafjörð; frá Trað-
arkoti í Rvík; fæddur “/> 1867.
— 17. Þórður Magnússon umsjónarmaður í Rvík;
fæddur 8/o 1876.
— 18. Elín Sigurbjörg Jónsdóttir Melsted húsfreyja í
Winnipeg; fædd 1859. — Jón Hjaltalin Gíslason
heildsali i Winnipeg; fæddur s/7 1895.
— 21. Metta Steinunn Hansdóttir, fædd Hoffmann, hús-
freyja í Mörk á Akranesi.
(64)