Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 69
Jan. 22. Guðrún Porstcinsrlóttir húsfreyja í Hoftúnum
í Staðarsveit; fœdd 7/u 1866.
— 24. Jón Stefánsson í Piney, Man., fyrrum kaupmaður.
~ 25. Jakob Olafsson Briem í Betel i Gimli, Man.;
fæddur 1857.
— 26. Pórev Kristín Olína Pálsdóttir á Lambastöðum á
Seltjarnarnesi, ekkja frá Rvik, fyrrum húsfreyja
á Reykhólum; fædd 27/i 1848. — Sigldi út af Dýra-
firði enskur botnvörpungur, Euthonia, á enskan
botnvörpung, Sabik, og sökk Sabik á 3 mínútum
og fórust 12 af 14 skipverjum Sabiks.
— 27. Magnús Stefánsson í Rvík, fyrrum verkamaður;
fæddur lð/a 1841.
í þ. m. dóu: Guðrún Eggertsdóttir í Rvík,
húsfreyja frá Laxárnesi i Kjós; fædd 9/ia 1862.
— Kristján Benediktsson í Winnipeg, fyrrum verzl-
unarstjóri á Baldur, Man. — Sigurbjörg Sigurðar-
dóttir Ottesen, ekkja á Ytra-Hólmi á Akranesi.
Febr. 2. Matthías 'Ásgeirsson í Bauluhúsum í Arnar-
firði, fyrrum bóndi par; fæddur 17/s 1851. — Sig-
valdi Bjarnason, trésmíðameistari í Rvík; aldraður.
— 3. Jón Tómasson prentari i Winnipeg; fæddur 28/io
1892.
8. Pétur Porgrímsson framkvæmdarstjóri í Rvík;
fæddur 22/4 1906.
— 9. Gunnar Liljenkvist Friðfinnsson prentari í Rvík;
fæddur ‘/o 1904. — Sigrún Sigurðardóttir hús-
freyja á Akranesi, fyrrum lengi á Bakka í Tálkna-
firði; fædd 28/o 1861.
— 11. Guðfinna Björnsdóttir húsfreyja á Strönd i Með-
allandi og yfirsetukona; fædd 24/u 1877.
— 12. Valgerður Porsteinsdóttir ekkja í Nýjabæ á
Pingeyri; fædd 17/o 1836.
— 14. Ingibjörg Porsteinsdóttir húsfreyja á Kaðalsstöð-
um í Stafholtstungum; roskin. Dó á Vífilstaðahæli.
— 15. Kristín Vigfúsdóttir ekkja á Borgarfelli í Skaft-
ártungu; fædd 19/s 1845.
(65)
5