Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 70
Febr. 16. Rannveig Helgadóttir húsfreyja á Kotströnd
í Ölfusi; 79 ára.
— 17. Guðleif Stefánsdóttir ekkja í Rvik: fædd19/? 1857.
— 20. Ingibjörg Sigurðardóttir'. húsfreyja í Rvik, fyrr-
um í Sveinatungu; fædd */* 1872.
— 21. Fórst vélbátur, Sæbjörg, frá Hornafirði með 4
mönnum. Formaðurinn hét Rorsteinn Sigurðsson.
— 23. Krístín Jónsdóttir í Rvík, ekkja frá Haukadal
á Rangárvöllum; fædd i sept. 1848.
— 25. Björg ICarítas Þorláksdóttir dr. phil. í Khöfn;
fædd 80/1 1874. — Drukknaði Guðrún Jónsdóttir
húsfreyja á Lundarbrekku við Bakkafjörð.
— 26. Oddur Jónsson í Rvík, fyrrum hafnarfógeti;
fæddur 12/io 1879.
Marz 1. Níels Jónsson bóndi á Grænhóli í Arness-
hreppi; á sextugs aldri.
— 4. SigurlaugElísdóttirhúsfreyja á Sæbóli iGrindavik;
fædd e/i2 1896.
— 5. Ásmundur Þórðarson í Rvik; frá Neðri-Brekku
í Saurbæ.
— 8. Guðrún Jónsdóttir Zoéga ekkja í Rvik; fædd
81/io 1859. — Ingibjörg Guðmundína Guðmundsdóttir
frá Hrafnagili í Skagafirði; fædd ai/n 1888.
— 9. Ólöf Jónsdóttir húsfreyja á Hrísbrú í Mosfells-
sveit.
— 10. Jóhannes Kristján Jensson skósmiður i Rvík;
fæddur 2,/s 1866. — Séra Ólafur Magnússon Step-
hensen í Rvík, fyrrum prestur að Bjarnanesi og
prófastur; fæddur ,4/? 1863.
— 11. Þorkell Guðmundsson á Gamlahrauni í Stokks-
eyrarhreppi.
— 12. Guðmundur Guðmundsson í Rvík, fyrrum bóndi
í Hvammsvík í Iijós; fæddur 80/u 1850. — Helga
Jónsdóttir Andersen ekkja í Rvík; fædd °/7 1862.
— 13. Erlendur Jónsson á Suðurvöllum á Akranesi,
fyrrum bóndi á Svarfhóli í Svínadal; fæddur u/n
1861. — Guðrún Sveinbjörnsdóttir húsfreyja í Kefla-
(66)