Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 72
Apríl 19. Sigurjón Bergvinsson í Brown i Manitoba;
86 ára. Dó i Winnipeg.
— 22. Drukknaði maður hjá Vestmannaeyjum. Var
einn á litlum báti og báturinn sökk. Maðurinn hét
James White Halldórsson og var úr eyjunum.
— 26., aðfn. Drukknaði maður á Siglufirði.
— 26. Ingólfur Kristjánsson skipstjóri á Akureyri; um
sextugt. Varð bráðkvaddur á e/s Novu, út frá
Hjalteyri.
í p. m. dóu: Helga Sigurðardóttir Hjaltalín hús-
freyja i Gröf í Grundarfirði; fædd 8/« 1858. — Kat-
rín Jónsdóttir í Oak Point i Vesturheimi; 87 ára.
— Kristján Finnsson bóndi á Núpi á Berufjarðar-
strönd; fæddur 10/io 1883. Dó i Rvík.
Maí 3. Drukknaði í Hlífá 9 ára drengur frá Björk í
Sölvadal.
— 5. Ingveldur Eiríksdóttir i Þjórsártúni, ekkja frá
Minni-Völlum á Landi; fædd 14/7 1842.
— 10. Bernharður Jónsson bóndi á Hrauni á Ing-
jaldssandi; 72 ára.
— 16. Guðmundur Pétursson bóndi i Ófeigsfirði á
Ströndum; fæddur 6/i 1853.
— 22. Helga Hafliðadóttir ekkja í Rvik; fædd 17/s
1860.
— 24. Stefán Pórðarson Guðjóhnsen kaupmaður i
Húsavik; 67 ára.
— 26. Einar Pétursson húsasmiðameistari í Rvik;
fæddur “/7 1881.
— 28. Elín Jónsdóttir Blöndal, fædd Thoroddsen,
læknisekkja í Stafholtsey; fædd 19/s 1841. — Jóhanna
í. Björnsdóttir á Vatnsleysu í Biskupstungum, ekkja
frá Brekku; fædd le/2 1862. Dó í Rvík.
— 29. Júlía Guðmundsdóttir í Rvík, prestskona frá
Skeggjastöðum; fædd 4/7 1867.
— 30. Sveinn Ólafsson trésmiður í Rvík, fyrrum bóndi
í Suður-Hvammi i Mýrdal; fæddur 25/i 1861.
— 31. Ingibjörg Friðgeirsdóttir kaupmannskona í
(68)