Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 73
13? y
Höfn í Hornafirði; um sextugt. — Kristín Nielsen
ekkja á Reyðarfirði.
í þ. m. dóu: Guðríður Vigfúsdóttir ekkja á Akra-
nesi, á níræðisaldri, og Ingibjörg Erlendsdóttir i
Vesturlieimi; 75 ára. Var frá Flóagafli. — Fórust
hér við land með allri áhöfn 2 færeyskar liski-
skútur, Neptun og Nolsoy.
Um mánaðamótin dóu Páll Magnússon í Hjörsey
í Iieflavík, fyrrum formaður; fæddur 12,5 1851, og
Puríður Jónsdóttir Thorlacius húsfreyja í Öxna-
felli; 59 ára.
Júní 1. Helgi Guðinundsson hreppstjóri á Dunkár-
bakka í Hörðudal.
— 6. Gunnar Jónsson trésmiður á Eyrarbakka; fædd-
ur 2/u 1857.
— 7. Ólafur Matthíasson bóndi á Fossá í Kjós.
— 8. Arni Helgason skósmiður í Rvík; fæddur 17/s
1851.
— 11. Ásthildur Rafnar húsfreyja í Rvík. — Jakobína
Jónasdóttir Jónsson ekkja á Straumnesi við River-
ton í Vesturheimi; fædd 22/i 1855. Var úr Mývatnssveit.
— 13. Stefán Ragnar Benediktsson skipstjóri í Rvik:
fæddur 29/j 1892.
— 14. Elina Maria Bolette Sveinsson biskupsekkja í
Rvík, fædd Fevejle; fædd 12/e 1847.
— 15. Solveig Benediktsdóttir Hansen húsfrej ja i Ivhöfn.
— 16. Porsteinn Sigvaldason verzlunarstjóri á Akur-
eyri; 29 ára.
— 18. Guðni Símonarson á Ulfarsá í Mosfellssveit, fyrr-
um bóndi í Breiðholti; fæddur 19/4 1851. Dó í Rvík.
— Lydia Anna Guðmundsson, fædd Thejll, hús-
freyja í Rvík.
— 23. Olafur Jónsson veitingaþjónn á Akureyri; fædd-
ur 8/i 1890. — Sigríður Guðjónsdóttir saumakona i
Rvík; fædd ’/6 1870.
— 26. Sigurður Sveinsson (Swanson) í Upham í
Norður-Dakota; fæddur 17/ð 1852.
(69)