Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 74
Júní 28. Harald Osvald Andersen kaupmaður og klæð-
skeri í Rvík; fæddur 1891.
30. Helga Vigfúsdóttir húsfreyja i Rvík; fædd n/io 1859.
í p. m. dó Þuríður Indríðadóttir Long í Vestur-
heimi. Var úr Laxárdal í Suður-Pingeyjarsýslu.
Júli 1. Ólafur Thorleifsson í Langruth í Manitoba;
aldraður.
— 3. Drukknaðill ára drengur í Skerjafirði.— Hvolfdi
á ísafjarðarhöfn vélbáti, Tóta frá Bolungarvík, og
drukknaði öldruð kona, er var farpegi á bátnum.
Hét Jóhanna Kristjánsdóttir.
— 4. Kristján Ágúst Ivristjánsson í Rvík, frá Skógarnesi.
skjalavörður Alpingis. — Þorbjörg Fríðriksdóttir
húsfreyja á Bverá í Öxnadal.
- 6. Hallgrímur Grímsson á Bala i Garðahverfi; frá
Nesjavöllum í Grafningi.
— 7. Rósa Einarsson húsfreyja í Winnipeg; 79 ára.
— 8. Gústav Kjernested í Narrows í Manitoba. Dó í
Winnipeg. — Sigríður Sveinbjörnsdóttir í Hvilft í
Önundarfirði.
— 10. Arnfríður Guðný Árnadóttir á Akureyri, ekkja
frá Hróarsstöðum í Fnjóskadal. — Hvarf Bjarni
Björnsson bóndi á Eystra-Geldingalæk i Rangár-
vallasýslu; var yfir sjötugt. Haldið að hann hafi
drukknað i Rangá.— Sigurbjörg G. Vilhjálmsdóttir;
yfirsetukona á Bergsstöðum í Svartárdal.
— 13. Jónína S. Jónsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði; á
sextugs aldri.
— 15. Einar Porgilsson kaupmaður og útgerðarmaður
i Hafnarfirði, fyrrum alpingismaður; fæddur S6/»
1805. Dó í Rvík.
— 16. Ólafur Halldórsson bóndi og kaupmaður í Vík
í Mýrdal; fæddur so/< 1893.
— 17. Jón Guðmundsson á Skálum á Langanesi, fyrr-
um kaupmaður. — Drukknaði í Jökulsá á Brú Lúð-
vík Þorgrímsson sparisjóðsstjóri í Keflavík. — Pál-
ína Porkelsdóttir ungfrú i Rvík; fædd 1865.
(70)