Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 75
Júlí 18. Guðný Jónsdóttir ungfrú í Rvík, frá Brennu
í Lundarreykjadal; fædd 10/n 1882.
— 20. (eða 22.) Drukknaði lítill drengur á Norðfirði.
— 23. Sigríður Bjarney Jósefsdóttir Blöndal ungfrú á
Hvanneyri í Siglufirði; fædd 16/u 1908.
— 28., aðfn. Drukknaði háseti af vélbáti, Garðari, frá
Vestmannaeyjum. Hét Tyrfingur Magnússon og var
frá Keflavík; fæddur 9/i 1906.
— 29. Hansína Tómasdóttir ekkja á Hesteyri; fædd
u/4 1850.
— 30. Drukknaði af vélbáti, Jóni Guðmundssyni, frá
Keflavík, skipstjóri bátsins, Sigurður Bjarnason.
— 31. Hans Madsen Kragh símaverkstjóri í Rvík;
fæddur */e 1862.— Jónína Sigurrós Jónsdóttir hús-
freyja í Rvík. — Sigurveig Guðmundsdóttir húsfreyja
í Rvík; fædd 10/j 1864.
í p. m. dóu: Guðrún Helgadóttir ekkja í Vest-
urheimi; 93 ára. — Jóna Jónsdóttir ekkja á Akur-
eyri; 96 ára. — Ólafia Helgadóttir húsfreyja í Rvík.
— Páll Jóhannsson i Norður-Dakota, fyrrum þing-
maður; fæddur */u 1854. — Sigfús Guðmundsson
bóndi á Ægissíðu á Vatnsnesi; fæddur "/4 1881.
Dó á Hvammstanga.
Ágúst 3. Guðbjörg Pálsson húsfreyja I San Diego í
Kaliforníu. Dó í Dauphiné í Manitoba.
— 4. Ásgeir Sigurðsson bóndi á Reykjum i Lundar-
reykjadal. — Polly Karlsdóttir Ólafsson, fædd
Grönvold, ekkja í Rvik; fædd !6/a 1889.
— 5. Gísli Gíslason smiður frá Tröð á Álftanesi;
fæddur 10/4 1875.
— 6. Skúli Guðmundsson Norðdahl bóndi á Úlfarsfelli
í Mosfellssveit.
— 7. Ásgrímur Guðmundsson frá Póroddsstöðum í Ól-
afsfirði, fyrrum skipstjóri. Dó á Akureyri.
— 10. Kristján B. Jónsson frá Brú í Manitoba; 67 ára.
Dó í Winnipeg. — S. Pálsson i Keewatin i On-
tario, fyrrum viðarkaupmaður; 74 ára.
(71)