Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 76
Ágúst 11. Vigfús S. Deilddal i Winnipeg; 78 ára.
— 12. Valgerður Finnbogadóttir húsfreyja í Vancouver
í British Columbia.
— 14. Gunnfríður Tómasdóttir ekkja í Rvík; 73 ára.
— Snæbjörn Olafsson Norðfjörð verzlunarmaður
í Hrísey; fæddur 27/u 1878.
— 15. Guðrún Pálsdóttir húsfreyja á Grimsstaðaholti
í Rvík; fædd u/i2 1850.
— 18. Þorbjörn Olafsson úrsmiður á ísafirði. Dó í
Rvík.
— 20. Kristjana Danielsson húsfreyja hjá Lundum i
Vesturheimi; 63 ára. Dó af afleiðingum brunaslyss.
— 21. Drukknaði háseti af síldveiðaskipi, Arthur Fann-
ey, fram undan Grjótnesi á Melrakkasléttu. Hét
Valdemar Valdemarsson unglingspiltur frá Ak-
urej’ri.
— 24. Jónas Björn Benónýsson Goodman bóndi í
Argyle; fæddur 1878.
— 29. Dó brunaliðsmaður í Rvík, Þorsteinn Porvarðs-
son, af afleiðingum slyss 27. s. m.
— 31. Guðmundur Guðlaugsson Breckman í Vestur-
heimi, frá Klungurbrekku á Skógarströnd, fórst af
bifreiðarslysi; 65 ára. — Þorsteinn Jónsson verk-
smiðjustjóri i Hafnarfirði; fæddur 22/6 1890.
í p. m. dó Margrét Una Grímsdóttir í Vestur-
heimi; frá Fjalli í Sæmundarhlíð.
Um mánaðamótin dó Sigurður Guðmundsson
fyrrum bóndi i Yztu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi.
Sept. 1. Guðrún Gestsdóttir yfirsetukona í Hafnarfirði;
fædd 17/2 1876.
— 2. Guðmundur Guðmundsson á Indriðastöðum í
Skorradal, fyrrum bóndi þar; fæddur */n 1865.
— 3. Guðríður Jónsdóttir húsfrejga í Brennu í Rvík;
fædd 27/n 1854.
— 6. Féll fjögra ára telpa út af bryggju í Viðey og
drukknaði.
— 8. Helgi Sigfússon Scheving stud. juris drukknaði
(72)