Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 79
/9 &y
Pinnbog'ason í Vesturheimi; 92 ára. — Gunnar Þórð-
arson á Gimli í Manitoba; frá Sigríðarstöðum
í Vesturhópi; fæddur t9/io 1852. — Halldóra Frið-
riksdóttir á Pingejri, fyrrum yfirsetukona þar;
fædd 7/? 1872. — Hjörtur Davíðsson bóndi í Hlíð
á Langanesi.
í p. m. fórst á Hvalbak enskur botnvörpungur,
Juliana, með allri áhöfn.
Seint í p. m. dó Sigurður Vigfússon á Fögruvöll-
um í Vestmannaeyjum; 84 ára.
Um mánaðamótin dó Ólafur Sumarliðason skip-
stjóri á Akureyri; rúmlega fimmtugur.
Nóv. 1.—2. Dóu 2 menn á Akranesi af áfengiseitrun.
— 6. Ingibjörg Hallgrímsdóttir ekkja í Stykkishólmi.
— Stefán Kr. Bjarnason í Rvík, fyrrum skipstjóri;
aldraður.
— 9. Björg Björnsdóttir húsfreyja á Akureyri.
— 11. Samúel Ólafsson söðlasmiður i Rvík, fyrrum fá-
tækrafulltrúi; fæddur ,e/8 1859.
— 13. Ragnheiður Aradóttir húsfreyja í Rvík; fædd
*0/i2 1849.
— 14. Jósef Jósefsson bóndi á Eystra-Miðfelli á Hval-
fjarðarströnd; fæddur 7/io 1873. Dó í Rvík.
— 15. Ingeborg Sigurjónsson skálds-ekkja í Khöfn.
— 16. Jón Runólfsson bóndi á Hárlaugsstöðum i Asa-
hreppi; fæddur 10/o 1865.
— 18. Ingpór Björnsson bóndi á Óspaksstöðum í
Hrútafirði; fæddur 9/s 1878.
— 20. Gunnar Hannesson bóndi i Efrihlíð í Helga-
fellssveit. Dó í Stykkishólmi. — Ingibjörg Sigríður
Steingrímsdóttir lnisfreyja í Rvík.
—■ 22. Johan Christian Gustav Rasmus verksmiðju-
stjóri í Rvík'; fæddur ™\vi 1881.— Lárus Erlendsson
á Blönduósi, fyrrum hóndi, síðast í Holtastaðakoti;
fæddur 2/a 1833.
— 24. Oddný Porsteinsdóttir ekkja í Rvík; fædd30/8l868.
— 29. Guðrún Sigríður Brynjólfsdóttir húsfreyja í Rvík.
(75)