Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 80
— 30. Kristján Skúlason á Akureyri, fyrrum bóndi á
Sigriðarstööum í Fnjóskadal; fæddur 24/s 1868.
Snemma í þ. m. dó Sigríður Ásbjörnsdóttir ekkja
í Rvík.
Des. 1. Porvaldur Jónsson Blöndal læknir; fæddur
,6/io 1903. Dó á Sölleröd-hæli i Danmörku.
— 4. Ágúst Jónsson í Lundum í Manitoba; fæddur 1862.
— 5. Drukknaði maður af vélbáti, Auðunn; frá Flat-
eyri. Hét Steinþór Gíslason og var frá Pórustöðum
í Ölfusi.
— 6. Fórst litill vélbátur með 2 mönnum utarlega á
Hvammsfirði —, Lárus Jónsson bóndi á Stað-
arfelli, 29 ára, og Skúli Sigurðsson frá Stykkis-
hólmi, 21 árs.
Des. 8. Tómas Hendrik Petersen verkstjóri í Rvík;
fæddur 2,/6 1867.
— 9. Hróbjartur Hróbjartsson í Simbakoti á Eyrar-
bakka; fæddur so/io 1858. —- Porsteinn Jónsson bóndi
í Þórlaugargerði í Vestmannaeyjum; fæddur S7/»
1875. Dó í Rvík.
— 13. Páll Sigurðsson bóndi í Haukatungu í Kol-
beinsstaðahreppi; fæddur 3/s 1864. Dó í Rvík.
— 14. Helgi Jónsson frá Ásólfsstöðum; fæddur‘*/91848.
Dó í Rvík. — Sigurður Pétursson sjómaður í Rvík;
fæddur ,6/s 1890.
— 17. Brynjólfur Hermann Hákonarson Bjarnason
kaupmaður i Rvik; fæddur ,4/a 1865. — Porbjörg
Halldórsdóttir húsfreyja í Görðum á Álftanesi. Dó
í Hafnarfirði.
— 18. Guðrún Pórðardóttir ekkja í Garði í Skildinga-
nesi; frá Suðureyri i Súgandafirði.
— 23. Erling Ólafsson söngvari. Dó á Vífilsstaðahæli.
— Katrín Sigfúsdóttir Ármann ekkja i Rvik;
fædd 2,/s 1850. — Svava Pálsdóttir Vatnsdal ungfrú
á Akureyri; 18 ára. Dó af afleiðingum brunaslyss
frá 7. s. m. —
— 24. Hvarf maður úr skipi á Rvikurhöfn. Hét Stefán
(76)