Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 86
feng ný, meö sykri og góðu útáláti; gefa auk þess úr sér fyrirtaks saft og eru ágæt i hlaup og sultu. Ég gat pess, að nú væri sýnt fram á vísindalega, að svarta tegundin, sólberin, hafa hollustugildi á við appelsínur. Er ekki dásamlegt, að slík aldini skuli geta proskazt á okkar kalda landi? Kunnugir vita reyndar líka, að sólberjavín er goðadrykkur. En pað var nú reyndar ekki efni pessa máls, að kenna að brugga nýja teg- und af »landa«. Éað væri skemmtilegt, að meira væri gert að pví að rækta pessi hollu sólber, par sem gott skjól er í görð- um. Sumarið 1934 er eitt hið daufasta, sem komið hefir yfir petta land siðustu 20 árin. Það sá sjaldan til sólar hér sunnanlands, en samt fengust sæmilega proskuð sólber í görðum í Reykjavík. Þessi svörtu ber eru talsvert stærri en rauðberin. Rauðberjarunnar eru algengir í kaupstöðum, og fæst oft af peini álitleg uppskera af hollum og falleg- um berjum. En ég hefi litið svo til, að í sveitum sé lítið sinnt rauðberjaræktinni. Ég liugsa pó, að sveita- fólkinu mundi pykja vænt um pessa runna. Það er svo litið gert að pvi að prýða kringum íslenzka sveitabæi. Það er ekki einu sinni algengt, að vel gerð- ar og hreinlegar stéttir séu á hlaðinu og milli húsa, sem liggja saman. Þrifnaðurinn og snyrtimennskan er ekki í eins góðu lagi utanstafs sem innan. Sveita- bændur slá tvær flugur i einu höggi, með pví að setja niðurhjá sér rauðberjarunna. Þeir prýða stórlega um- hverfis heimilið; en í öllum sæmilegum sumrum prosk- ast inndæl ber, ljúffeng og holl í saft og sultu. — Það er varla hægt að bera við timaleysi og annríki, pví að þessir runnar eru mjög fyrirhafnarlitlir. Það getur svo sem vel verið, að úti í heimi séu til hér óþekktar berjategundir, sem mætti rækta með góðum árangri í íslenzkum jarðvegi. Eg liefi drepið á mýraberin. En pótt miklu fé sé varið hér á landi til eflingar landbúnaðinum, hefir ekki verið hugsað (82)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.