Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 100
falað af honum fjárlán. Varð Páll við pvi, lánaði féð og
var fast-ákveðinn dagur, þegar skuldin skyldi greiðast.
Pann dag verður Páli litið út um glugga, sér hvar
bóndinn kemur, kallar og segir:
»Kona, settu upp ketilinn kona, hann Arnór er
að koma. Gott er að vera svona!«
Bóndi kemur, heilsar, sezt inn á rúm, rabbar um
daginn og veginn, þiggur kaffið, þakkar fyrir sig,
kveður og fer.
Pegar Arnór röltir fram Eyrartúnið, stendur Páll
við gluggann, horfir á eftir honum og segir:
»Bágt er að vera svona!«
Efnisskrá.
Almanak (rímtal). Eftir dr. Olaf Danielsson
og Porkel veðurstofustjóra Porkelsson . .
Lyautey marskálknr (með mjmd). Æviágrip
eftir magister Vilhjálm P. Gíslason, skóla-
stjóra....................................
Riza Shah Pehlevi (með mynd). Æviágrip
eftir sama................................
Stanley Baldwin (með mynd). Æviágrip eftir
sama......................................
Georg V. Bretakonungur (með mynd). Ævi-
ágrip eftir sama..........................
Árbók íslands 1934. Eftir Benedikt Gabríel
Benediktsson, ættfr. og skrautritara . . .
íslenzk ber. Eftir dr. med. Gunnlaug yfirlækni
Claessen..................................
lnnlendur frœðabálkur:
Frá séra Sigfúsi Finnssyni................
Pjóðvinafélagið 1935 ......................
Smœlki......................................
Ðls.
1—24
25—32
32—39
39—44
44—45
46—78
78-88
88—92
93—95
95-96
(96)