Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 102
Öllum þeim, sem sixina vilja högum lands-
manna nxi á tímum, ei' nauðsynlegt að eignast
ritið ixm JcSn Sigurðsson. I'að er íimrn bindi
stór og heíir að geyma landssögu og þjóðmála-
sögu íslendinga á 19. öld. Hvert einstakt bindi
kostar 7 kr. Peii’, sem senda þjóðvinafélaginu
35 lcrónur, fá ritið sent ókeypis heim til sín.
Aði'ir, sem biðja um það í pósti, greiði að auki
póstki'öfugjxxld og burðareyri. Ritið allt fæst ein-
ungis beint fi'á félaginxx. Áritxxn: Pósthólf 313,
Reykjavík.
í ár gefxxr félagið út auk Andvara og Alman-
aks fyrir árið 1936 Bakteríuveiðar eftir Paul
de Kruif, bráðskemmtilegar og fróðlegar frá-
sagnir um ýnisa lieimsfi'æga visindamenn og
uppgötvanir þeirra á sviði bakteríurannsóknanna
og sigursæla baráttu við skæðustu sóttkveikur,
þar sem áðxxr varð engri vörn við komið. Þýð-
ingin er eftir Boga Ólafsson yfix'kennai'a. Bókiix
er prýdd mörgum myndum. Verð í lausasölu
8.50 kr.
Nýir félagsmenn fá þessa bók með öðrum
ársbókum félagsins í ár gegn 10 kr. ársgjaldi
aðeins. Og auk þess fá nýir félagsmenn, sem
þess óska, Jón Sigurðsson, 5 stór bindi, fyrir
30 kr. aðeins, ef borgunin er send með pöntxxn
lxeint til félagsins: Pósthólf 313, Reyk,javík.