Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 43
5. og 6. mynd eru af sjúklingnum, þegar penisillin-
meðferðinni var hætt eftir 12 sólarhringa.
eyðist svo fljótt í líkamanum, að þaS veldur óþæg-
indum, hve oft þarf aS dæla því í hann, en eins ojj
áSur er sagt eru nú talsverSar líkur til aS fundizt
hafi ráS til aS bæta úr þessu síSara.
Ekki ber öllum saman um, á hvern hátt penisillín
grandar sýklum, en flestir munu hallast aS þeirri
skoSun, aS þaS drepi þá sjaldnast beinlinis, heldur
lami þá og hindri skiptingu þeirra — og þá um leiS
fjölgun — svo aS hvítu blóSfruinunum og öSrum
lækningatækjum likamans verSi ekki ofviSa aS
vinna bug á þeim til fulls.1) Fer þvi svo fjarri, aö
1) Sumar nýlegar rannsóknir virðast þó leiða í ljós, að
penisillín drepi sýklana heinlinis oft og einatt og leysi þó
jafnvel upp á fám klukkustundum, enda drápust sýklarnir og
leystust upp í umliveri'i mylglublettsins, scm kom Fleming á
þann rekspöl, er leiddi til þess, að liann fann penisillín. Það
virðist vera komið undir þróunarstigi sýklanna og þeim jarð-
vegi, sem þeir vaxa í, hvort penisillín drcpur eða hindrar
aðeins fjölgun þeirra. Því hentari sem jarðvegurinn er þeim
og gróskumagn þeirra meira, þeim mun skæðara er penisillín
(41)
3