Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 57
Hys'
smiSur í Engey, 25. des., f. 23. júlí ’74. Bjarni Guð-
mundsson, fyrrv. sjómaSur í Ögri við Stykkishólm,
23. okt., f. 17. ág. '85. Bjarni Jónsson sjómaður, ísa-
firði, 3. sept., f. 11. marz ’73. Bjarni Magnússon járn-
smiður, Stykkishólmi, 22. des., rúml. áttræður.
Bjarni Matthiasson frá Holti, Rvík, 10. ág., f. 7. nóv.
’93. Bjarni Pálsson beykir, Akureyri, í apríl, háaldr-
aður. Bjarni Sigfússon verkam., ísafirði, í marz, f.
3. júli ’82. Björg Guðnadóttir fyrrv. húsfreyja á
Svertingsstöðum, Eyjaf., 23. júlí, f. 24. sept. ’73. Björg
Sigurðardóttir frá Þerney, í marz, f. 26. jan. ’49.
Björn Jóhannesson bóndi, Hóli, Lundarreykjadal, 6.
ágúst, f. 23. mai ’65. Björn Jónasson útvegsbóndi,
Neskaupstað, 11. ág., f. 11. júní ’71. Bogi A. J. Þórð-
arson fyrrv. bóndi á Lágafelli, Mosfellssveit, 14,
nóv., f. 2. okt. ’79. Bragi Jensson sjómaður, Hafnar-
firði, fórst 15. jan., f. 20. nóv. ’19. Brynjólfur Þor-
steinsson skrif., Rvik, í júní, f. 14. apríl ’98. Carl D.
Tulinius framkvæmdastj., Rvík, 8. sept., f. 13. júlí
’02. Daníel Bernhöft bakarameistari, Rvík, 15. febr.,
f. 26. mai ’61. Davíð Gíslason stýrimaður, Rvík, fórst
í febr., f. 28. júli ’91. Davíð Sigurðsson, trésmíða-
meistari, Akureyri, 22. febr., f. 7. júli ’62. Droplaug
Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, Rvík, (kona Björns Sig-
fúss. háskólabókav.), í júlí, f. 28. maí ’12. Einar Ein-
arsson kaupm., Vegamótum, Seltjarnarnesi, 27. des.,
f. 6. júli ’92. Einar J. Jónsson frá Klöpp, Rvík, 10.
sept., f. 9. apríl ’12. Einar Sigurðsson fyrrv. bóndi í
Holtum, Mýrum, Austur-Skaftafellss., 6. nóv., f. 7. júlí
’57. Einar Þorkelsson fyrrv. skrifstofustjóri Alþingis,
27. júní, f. 11. júni ’67. Elín M. Jónatansdóttir hús-
freyja, Rvík, 29. nóv., f. 2. apríl ’66. Elín Þorsteins-
dóttir, Ási, Hrunamannahr., 8. des., f. 30. des. ’69.
Elísabet Kr. Þorsteinsdóttir fyrrv. húsfreyja og ljós-
móðir á Indriðastöðum, Skorradal, 31. des., f. 3.
sept. ’93. Engilbert Á. Guðmundss. frá Hliði, Álfta-
(55)