Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Qupperneq 69
74 ára. 11. júní 1944 lézt Árni Hannesson bóndi,
Hrólfsstaðahelli, Landi, f. ’73. 26. jan. 1943 lézt
Bjarni Björnsson, bóndi, Efra-Seli, Landi, f. ’62. 28.
april 1943 lézt Bjarni Björnsson, Lunansholti, Landi.
f. ’63. 15. okt. 1944 lézt Eirikur Þorkelsson fyrrv.
stýrimaður, Rvík, f. 28. nóv. ’60. 23. des. 1944 fórst
Friðrik Sigjónsson sjómaður, f. 22. nóv. ’20. 22. des.
1944 lézt Guðfinnur Jónsson, Akbraut, Holtum, f.
’77. Árið 1943 lézt Guðrún Jónsd. fyrrv. húsfr. í Mið-
dalskoti, Laugardal, f. 10. jan. ’63. 15. sept. 1943 lézt
Gunnlaugur Gunnlaugsson bóndi, Stúfholti, Holtum,
f. ’72. 6. nóv. 1944 lézt Jóhannes Jónsson (Drauma-
Jói), Raufarhöfn, 83 ára. 11. janúar 1941 lézt Jón
Þorvaldsson fyrrv. bóndi í Stapa, Lýtingsstaðahr., f.
23. ág. ’57. 9. nóv. 1942 lézt Kjartan Pálsson, Hell-
um, Landi, f. ’63. í júni 1942 lézt Magnús Magnússon,
Hvammi, Landi, f. ’54. 26. des. 1943 lézt Sigriður
Guðmundsd. fyrrv. húsfr., Flögu, Skriðdal, f. 16.
nóv. ’67. 4. ág. 1944 lézt Sigurborg Káradóttir, Rvík,
f. 14. júní ’20. 28. des. 1944 lézt Valgerður Þ. Jónsd.
húsfr., Rvik, f. 31. júli ’95. 23. des. 1944 lézt Þórður
Sigurjónss. bóndi, Hvammi, Arnarneshr., Eyjaf., f.
27. ág. ’86. 26. maí 1940 lézt i Ivhöfn Þorsteinn
Jónsson bifreiðarsjj., Hafnarfirði, f. 11. apr. ’98].
Náttúra landsins. Jarðskjálftakippir fundust í Rang-
árvallasýslu seint í marz og aftur i ágúst. í maí
fundust nokkrir jarðskjálftakippir í Ólafsfirði. 1
marzmánuði urðu mikil flóð í ýmsum ám i Borgar-
firði, t. d. Norðurá, Hvitá og Andakílsá og í Skaga-
firði, einkum Héraðsvötnum og Hjaltadalsá. í ágúst
varð aftur flóð í Norðurá í Borgarfirði. í september
kom mikið hlaup í Jökulsá á Sólheimasandi, svo að
umferð stöðvaðist um hríð. Um líkt leyti kom mikið
hlaup í Klifandi í Mýrdal. Litlu síðar kom hlaup i
Skeiðará. Urðu þá allmiklar breytingar á jöklinum
i nánd við Grímsvötn. Var gerður þangað leiðangur
(67)