Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 88
teknar vegarspíldur aS fyrirlagi sýslumanna og undir umsjón tilnefndra manna, að viðlögðum sekt- um, er renna skyldu til vegabóta. Við þetta sat i 85 ár, og er ekki sjáanlegt, að af þessu hafi orðið neinn nefnandi árangur, sem vafalaust stafar af því, að framkvæmdunum var velt yfir á herðar einstakling- anna, en þeir eru yfirhöfuð, ekki sízt hér á landi, lítt viljugir til að taka mikið á sig. Á þessu tímabili virðist stjórnin þó ekki hafa verið fullkomlega sofandi um þessi efni, því 1802 lagði hún fyrir liðsforingjana Ohlsen og Aanum, sem þá voru að mæla upp strendur landsins, að þeir skyldu rannsaka vegi á íslandi, gera af þeim uppdrætti og láta í té skýrslu um þá. Það er margt sem til þess bendir, að árangurinn af tilskipuninni 1776 hafi orðið harla litill. Er þar meðal annars að telja bréf Rentukammersins til stiftamtmanns frá 1806, þar sem kvartað er undan lélegri framkvæmd hennar og hann beðinn um nýjar tillögur i málinu. Hvort umburðarbréf stiftamt- manns til sýslumanna á Suðurlandi frá 1813, þar sem hann brýnir fyrir þeim að sjá til, að tilskipun- inni verði framfylgt, hafi verið afleiðing af Rentu- kammerbréfinu, skal látið ósagt, en sé svo, þá hefur orðið langt milli þrumu og eldingar. Samtímis bar stiftamtmaður þó það i Rentukammerið, að danskur sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu teldi sælu- hús gagnslaus með öllu, en það varð til þess, að stjórnin skipaði, að ekki skyldi byggja fleiri sælu- hús, heldur aðeins halda við þeim, sem fyrir væru. Skilmerkilegasta yfirlýsingin um fánýti tilskipunar innar frá 1776 er óefað stofnun Fjallvegafélagsins. Það var stofnað 1831 á afmælisdegi Friðriks kon- ungs VI. Var Bjarni Thórarensen, sem þá var yfir- dómari, aðalfrumkvöðull þess, en með honum voru helztir Þorgrímur gullsmiður Tómasson á Bessa- (86)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.