Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 70
undir forustu Jóhannesar Áskelssonar jarðfræðings.
Náttúrurannsóknir voru annars með líkum hætti og
áður.
Próf. Prófi við Háskóla íslands luku þessir menn:
í guðfræði: Geirþrúður Hildur Bernhöft (f. Si-
vertsen), I. eink. 129% st., Guðmundur Sveinsson,
I. eink. 160 st., Lárus Halldórsson, I. eink. 128 st.,
Leó Júlíusson, I. eink. 145 st.
í íslenzkum fræðum (meistarapróf): Lárus H.
Blöndal með einkunninni admissus.
í íslenzkum fræðum (kennarapróf): Agnar Þórð-
arson, II. eink. betri, Ásgeir Blöndal Magnússon, I.
eink., Halldór Jónsson I., eink., Helgi Jósep Hall-
dórsson, I. eink.
í læknisfræði: Björn Guðbrandsson, I. eink. 170%
st., Einar Th. Guðmundsson, II. eink. betri 129 st.,
Jón Hj. Gunnlaugsson, I. eink. 157 st., Ragnheiður
Guðmundsdóttir, I. eink. 164 st., Þorgeir Gestsson,
I. eink. 153% st.
í lögfræði: Björn Sveinbjörnsson, I. eink. 211 st.,
Gunnlaugur Þórðarson, I. eink. 184 st., Halldór Þor-
björnsson, I. eink. 211% st., Jón Bjarnason, I. eink.
213 st., Kristinn Gunnarsson, I. eink. 184% st., Óli
Hermannsson, I. eink. 196 st., Páll S. Pálsson, I.
eink. 181% st., Ragnar Þórðarson, I. eink. 208 st.,
Sigurgeir Jónsson, I. eink. 211 st., Viggó Tryggvason,
II. eink. betri 155 st.
í viðskiptafræði: Árni Finnbjarnarson, I. eink.
285% st., Gunnar Hjörvar, I. eink. 252 st., Gunnar
Vagnsson, I. eink. 312 st., Hjörtur Pétursson, I. eink.
270 st., Kristinn Gunnarsson, I. eink. 291% st.,
Magnús Þorleifsson, II. eink. betri 202% st., Stefán
Nikulásson, II. eink. betri 228 st., Þórir Guðmunds-
son, I. eink. 281% st.
B. A.-próf (í málum og heimspeki): Andrés Ás-
mundsson í þýzku frönsku og ensku, Bodil Sahn i
(68)