Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 95
um króna. Á árabilinu frá 1876—1916, eða 40 fyrstu árin, nam upphæðin 3.496.918.11 kr. eða nærri 3Vz milljón króna, en 1917—1945, eða 29 síðustu árin, nam upphæðin 96.168.563.72 kr., en það svarar því, að fyrra tímabilið hafa að meðaltali um 268 þúsund kr. farið til vegagerða árlega, en síðara timabilið lið- ugar 3.3 milijónir. Allt tímabilið hefur að meðaltali verið eytt 1.4 milljónum kr. árlega til vega og brúa. Auðvitað skiptist þetta misjafnlega niður á árin, en fór í heild sinni jafnt hækkandi. Fyrsta árið, 1876—- 77, voru útgjöldin til vegamál 15.051.16 kr. en árið 1945 voru sömu útgjöld 24.050.807.26 kr. Nú þarf auðvitað ekki að taka það fram, að þessar tölur, þó réttar séu, svíkja að því leyti, að það hefur fengizt miklu meira fyrir 15.000 kr. 1876—77, en nú mundi fást fyrir sömu krónutölu. Til nokkurs samanburðar má þó hafa útgjöld hins opinbera til vegamála 1939 og 1945. Fyrra árið voru útgjöldin 2.247.625.84 kr., en síðara árið röskar 24 milljónir. Nú mun það sanni nær, að allt hafi verið 5 sinnum dýrara 1945 en var 1939, og hefðu því útgjöldin það ár til sama verks, sem unnið var 1945 fyrir 24 milljónir, orðið um 4.8 milljónir, en verk það, sem unnið var 1939 fyrir um 2.2 milljónir mundi 1945 hafa kostað um 11 milljónir. Hefur eftir þeim bókum verið ríflega helmingi meira um vegagerð 1945 en var 1939. Þó að tölurnar séu í heild sinni jafnt hækkandi ár frá ári, kemur það samt fyrir ár og ár, að útgjöldin lækka, og stafar það þá venjulega af því, að hagur hins opinbera hefur verið lakari sum ár en önnur, eins og gerist og gengur. Meðan fjárhagstimabil iandsins var tvö ár, en ekki eitt eins og nú, vildi það þó allajafna verða svo, að útgjöldin urðu hærri fyrra árið en hið síðara, vegna þess, að þeir, sem góðs áttu að njóta af vegagerðum, voru mjög bráð- látir, en allt varð þó jafnt, þegar i lófan var komið (93)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.