Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 54
úr íþróttasjóði. Umsækjendur voru 86 talsins, en 49 hlutu styrk. Til sundlaugabygginga runnu 240 000 kr., til íþróttahúsa 159 000, til skíðaskála 61 000, til baðstofubygginga 8000, til starfrækslu íþróttastofn- ana, íþróttakennslu og áhalda 112 000. Á árinu voru byggðar 4 sundlaugar, 4 fimleikasalir, 2 baðstofur og 5 skíðaskálar. Á árinu voru fimleikar kenndir í 192 skólahverfum. Sund var kennt í 212 skólahverf- um (af 233), eða i 91% af þeim (árið áður í 87.5%). Af fullnaðarprófsbörnum tóku 71% sundpróf. Sund- kennslu nutu 53% af barnaskólabörnum (árið áður 47%). Sundkennsla fór fram á 65 stöðum. Fimleikar voru kenndir i 34 frainhaldsskólum, en sund í 37. (Framhaldsskólarnir eru alls 43). Skíðamót íslands fór fram i Seljalandsdal við Skutulsfjörð. í bruni kvenna vann Margrét Ólafs- dóttir (Á) í A-B-flokki, en í C-flokki Ingibjörg Árnadóttir (Á). Svig kvenna í A-B-flokki vann Maja Örvar (K.R.), en í C-flokki Ingibjörg Árnadóttir (Á). í bruni karla vann Jón M. Jónsson (í. B. R.) i A-flokki, í B-flokki Þórir Jónsson (í. B. R.) og í C-flokki Guðmundur Samúelsson (í. B. R.). í svigi karla vann Guðmundur Guðmundsson (í. B. A.) í A-flokki, i B-flokkí Þórir Jónsson (í. B. R.) og í C-flokki Stefán Kristjánsson (í. B. R.). Skíða- göngu karla vann í A-flokki Guðmundur Guð- mundsson (í. B. A.), í B-flokki Reynir Kjart- ansson (í. B. R.) og í flokki 17—19 ára pilta Ingibjörn Halldórsson (í. S. S.). Slalombikar Litla skiðafélagsins vann sveit I. B. A. Stökkkeppn- ina vann Jónas Ásgeirsson (í. B. S.) i A-flokki, í B-flokki Haukur Benediktsson (í. B. í.) og í flokki 17—19 ára pilta Jónas Helgason (í. B. í.). Skíða- kóngur íslands varð Guðmundur Guðmundsson (í. B. A.). Yiðavangshlaup í. R. i Reykjavík vann sveit í. R. (52)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.