Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 37
Breidd sólar kl. 00 Sólarhæð í Reykjavík á hádegi Stjörnutími í Reykjavík kl. 00 Breidd sólar kl. 00 <>>._* .2, ö0 Æ ^5 «> rt >'^s O 0h ^ C/3 v- ^ Stjörnutími í Reykjavík kl. 00
o o h m o o h m
Jan. 1. -23,1 3,1 05 12 Júlí 1. 23,2 49,0 17 06
- 11. -21,9 4,2 05 52 - 11. 22,2 48,0 17 45
- 21. -20,1 6,0 06 31 — 21. 20,6 46,4 18 25
Febr. 1. -17,3 8,8 07 15 Ag. 1. 18,2 44,0 19 08
- 11. -14,3 11,8 07 54 11. 15,5 41,2 19 48
21. -10,9 15,3 08 33 — 21. 12,4 38,1 20 27
Mars 1. -7,9 18,2 09 05 Sept. 1. 8,6 34,3 21 10
11. -4,0 22,1 09 44 - 11. 4,9 30,6 21 50
- 21. -0,1 26,0 10 24 - 21. 1,0 26,7 22 29
Apríl 1. 4,2 30,3 11 07 Okt. 1. -2,9 22,8 23 09
11. 8,0 34,1 11 47 - 11. -6,7 19,0 23 48
21. 11,6 37,6 12 26 - 21. -10,4 15,3 00 28
Maí 1. 14,8 40,9 13 05 Nóv. 1. -14,2 11,6 01 11
- 11. 17,7 43,7 13 45 - 11. -17,2 8,6 01 50
- 21. 20,0 46,0 14 24 - 21. -19,7 6,2 02 30
Júní 1. 21,9 47,9 15 08 Des. 1. -21,7 4,3 03 09
- 11. 23,0 48,9 15 47 - 11. -22,9 3,1 03 49
21. 23,4 49,3 16 27 - 21. -23,4 2,7 04 28
TUNGLIÐ 1975
í dagatalinu á bls. 4-27 er sýnt hvaða daga tungl er hæst og lægst
á lofti. Þegar tungl er hæst á lofti í Reykjavík árið 1975 kemst það
46°-47° yflr sjóndeildarhring í suðri, en þegar það er lægst á lofti
kemst það aðeins 3°-5° yfir sjóndeildarhring.
í dagatalinu er sýnt hvenær tungl rís, hvenær það er í suðurgöngu
(í hásuðri) og hvenær það sest, séð frá Reykjavík. Tunglris og
tunglsetur reiknast þegar efri rönd tungls nemur við láréttan sjón-
deildarhring. Er þá tekið tillit til ljósbrots í andrúmsloftinu (0,6°)
en ekki þess, hvort efri rönd tungls er lýst upp af sól. Til þess að
finna gang tunglsins annars staðar en í Reykjavík, verður að þekkja
hnattstöðu staðarins (lengd og breidd) og gera leiðréttingu á Reykja-
víkurtímunum í samræmi við töflumar á næstu síðu. Töflumar
miðast við meðalgang tunglsins og eru sæmilega nákvæmar undir
flestum kringumstæðum. Ef um suðurgöngu er að ræða, þarf aðeins
að gera lengdarleiðréttingu. Fyrir ris og setur þarf sömu lengdarleið-
réttinguna, en auk þess breiddarleiðréttingu, sem bæði er háð breidd
staðarins og hálfgönguskeiði tungls. Með hálfgönguskeiði er hér átt
(35)