Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 38
við tímalengdina frá risi að næstu suðurgöngu (ef um ris er að ræða),
eða frá síðustu suðurgöngu til seturs (ef um setur er að ræða).
Dæmi: Gangur tungls á Raufarhöfn X. janúar 1975. Raufarhöfn er
nálægt 16° v. 1. og 66,5° n. br. (sbr töfluna á bls. 47). Lengdar-
leiðréttingin fyrir 16° er —25 mín. (sjá töflu I), en breiddarleið-
réttingin fyrir 66,5° er háð hálfgönguskeiðinu (sbr. töflu II). Tungl
rís í Reykjavík þennan dag kl. 22 10. Næsta suðurganga er kl. 05 10
(hinn 2. jan.). Hálfgönguskeiðið í þetta sinn er því 7 stundir. Úr
töflu II fáum við nú breiddarleiðréttinguna —6 mín. Tungl rís þá á
Raufarhöfn kl. 22 10 —25 mín. —6 mín. = kl. 21 39.
Suðurganga er í Reykjavík kl. 04 17. Lengdarleiðréttingin er
—25 mín. eins og áður. Þá er suðurganga á Raufarhöfn kl. 03 52.
Tunglsetur er í Reykjavík kl. 11 39. Lengdarleiðréttingin er
óbreytt (—25 mín.). Næsta suðurganga á undan var kl. 04 17. Hálf-
gönguskeiðið reiknast því 7 st. 22 mín. Breiddarleiðréttingin fyrir
7 stundir er +6 mín., en fyrir 8 stundir er hún +14 mín. Fyrir
7 st. 22 mín. ætti hún að vera nálægt +9 mín. Eftir því sest tungl á
Raufarhöfn þennan dag (1. jan.) kl. 11 39 —25 mín. +9 mín. =
kl. 11 23.
I. Lengdarleiðrétting fyrir ris, suðurgöngu og setur, í minútum.
Lengd 13° 14° 15° 16° 17° 1 18° I 19°
Leiðr. -37 -33 -29 -25 -20 1 -16 I -12
Lengd 20° 21° | 22° 23° 24° 1 25° |
Leiðr. -8 -4 ! o +4 +9 1 +13 I
II. Breiddarleiðrétting fyrir ris, (efra formerki) og setur (neðra form.).
T = hálfgönguskeið í Reykjavík í klst.; leiðrétting í mín.
Breiddarstig
T 63,0 63,5 64,0 64,5 65,0 65,5 66,0 66,5 67,0
1 + 35 + 22 + 5 ±18
2 + 20 + 11 + 3 ±7 ±18 ±31 ±47 ±68 ±116
3 + 12 + 7 +2 ±4 ±10 ±17 ±24 ±31 ±39
4 +7 +4 + 1 ±2 ±6 ±10 ±13 ±17 ±22
5 +4 +2 0 ±1 ±3 ±5 ±7 ±9 ±11
6 + 1 0 0 0 0 ±i ±1 ±1 ±2
7 ±2 ±1 0 + 1 + 2 + 3 +4 + 6 +7
8 ±6 ±3 ±1 + 2 + 5 + 7 + 10 + 14 + 17
9 ±10 ±6 ±1 + 3 + 8 + 13 + 19 + 24 + 30
10 ±16 ±9 ±2 +6 + 14 + 23 + 33 +44 + 58
11 ±26 ±16 ±4 + 11 +29 + 57
12 ±51 ±34 ±10
(36)