Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1975, Síða 47
Reikistjörnurnar.
Meðalfjarlægðir frá sólu í stjarnfræðieiningum: Merkúríus 0,39.
Venus 0,72. Jörðin 1,00. Mars 1,52. Júpíter 5,20. Satúrnus 9,54.
TJranus 19,2. Neptúnus 30,1. Plútó 39,4.
Umferðartímar um sólu í árum: Merkúríus 0,24. Venus 0,62.
Jörðin 1,00. Mars 1,88. Júpíter 11,9. Satúmus 29,5. Úranus 84,0.
Neptúnus 165. Plútó 248.
Sýndarumferðartímar um sólu (séð frá jörðu) í árum: Merkúríus
0,32. Venus 1,60. Mars 2,14. Júpíter 1,09. Satúmus 1,04. Úranus
1,012. Neptúnus 1,006. Plútó 1,004.
Þvermál miðað við þvermál jarðar (meðalgildi): Merkúríus 0,38.
Venus 0,95. Jörðin 1,00. Mars 0,53. Júpíter 10,96. Satúmus 9,17.
Úranus 3,66. Neptúnus 3,85. Plútó (sennilega) 0,5.
Massar (efnismagn) miðað við massa jarðar: Merkúríus 0,054.
Venus 0,82. Jörðin 1,00. Mars 0,11. Júpíter 318. Satúmus 95.
Úranus 15. Neptúnus 17. Plútó (sennilega) 0,2.
Eðlisþyngd miðað við vatn: Merkúríus 5,4. Venus 5,2. Jörðin
5,5. Mars 4,0. Júpíter 1,3. Satúmus 0,7. Úranus 1,6. Neptúnus 1,7.
Plútó 9? (óviss).
Þyngdarkraftur við yfirborð, samanborið við jörð: Merkúríus 0,4.
Venus 0,9. Jörðin 1,0. Mars 0,4. Júpíter 2,6. Satúmus 1,1. Úranus
1,1. Neptúnus 1,2. Plútó 0,8? (óviss).
Möndulsnúningstímar (miðað við fastastjörnur) í dögum:
Merkúríus 59. Venus 243 (réttsælis). Jörðin 1,00. Mars 1,03. Júpíter
0,41 (við miðbaug). Satúmus 0,43 (við miðbaug). Úranus 0,45 (rétt-
sælis). Neptúnus 0,66. Plútó 6,4.
Stœrðarhlutföll sólar og reikistjarna. Stóri háifhringurinn
táknar sólina.
(45)