Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1975, Síða 55
1 mál (síldar) = 150 lítrar. Málið er oft talið taka 135 kg af síld.
1 tunna (síldar) = 1201. Tunnan er oft talin taka um 100 kg af síld.
1 rúmþumlungur (cubic inch, Br. og U.S.) = 16,4 cm3.
1 rúmfet (Br. og U.S.) = 28,3 dm3.
1 rúmlest (brúttórúmlest) = 100 rúmfet = 2,83 m3. Við útreikninga
á rúmtaki skipa í rúmlestum eru viss rými undanskilin.
1 gallon (U.S.) = 231 rúmþumlungar = 3,79 dm3 (lítrar).
1 gallon (Br.) = 277,42 rúmþumlungar = 4,55 dm3 (lítrar).
1 quart (U.S.) = 1/4 gallon (U.S.) = 0,946 dm3 (lítrar).
1 quart (Br.) = 1/4 gallon (Br.) = 1,14 dm3 (lítrar).
1 pint (U.S.) = 1/2 quart (U.S.) = 0,473 dm3 (lítrar).
1 pint (Br.) = 1/2 quart (Br.) = 0,568 dm3 (lítrar).
1 vökvaúnsa (fl oz, U.S.) = 1/16 pint (U.S.) = 29,6 cm3 (ml).
1 vökvaúnsa (fl oz, Br.) = 1/20 pint (Br.) = 28,4 cm3 (ml).
1 mólrúmmál lofttegundar við staðalaðstæður = 22,42 dm3.
Massi.
1 kílógramm (kg) = massi tiltekins sívalnings (úr platínu-iridín
blöndu), sem geymdur er í Sévres í Frakklandi. í gildi síðan 1889.
1 pund (ísl.) = um 1/2 kg.
1 pund (lb, Br. og U.S.) = 0,453 592 37 kg.
1 mörk = um 1/4 kg.
1 tonn (metrakerfistonn) = 1000 kg.
1 tonn (U.S., „short ton“) = 2000 lb = 907 kg.
1 tonn (Br., „long ton“) = 2240 lb = 1016 kg.
1 smálest = 1 tonn = um 1000 kg. Þegar talað er um smálestir í
sambandi við stærð skipa, er venjulega átt við rúmlestir.
1 hundredweight (cwt) = 112 lb = 50,8 kg.
1 stone (Br.) = 14 lb = 6,35 kg.
1 únsa (oz, Br. og U.S.) = 1/16 Ib = 28,35 g.
1 karat (í gimsteinum, alþjóðlegt) = 0,2 g. Um gullmálm er orðið
hins vegar notað til að lýsa hreinleika blöndunnar: 24 karata
gullmálmur er hreint gull; í 12 karata gullmálmi er helmingur
massans gull, o.s.frv.
Kyrrstöðumassi róteindar (prótónu) = 1,67 • 10~27 kg.
Kyrrstöðumassi nifteindar (nevtrónu) = 1,67 • 10“27 kg.
Kyrrstöðumassi rafeindar = 9,11 • 10“31 kg.
Eðlismassi.
1 kílógramm í rúmmetra (kg/m3) = eðlismassi hlutar sem hefur
massann 1 kg í hverjum rúmmetra.
Eðlismassi vatns við 4°C = 1000 kg/m3.
Eðlismassi lofts við 0°C og staðalloftþrýsting = 1,293 kg/m3.
Eðlisþyngd.
Föst eining er ekki til fyrir eðlisþyngd. Með eðlisþyngd hlutar er
hér átt við hlutfallið milli þyngdar hlutarins og þyngdar viðmiðunar-
(53)