Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1975, Síða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1975, Síða 64
UM ÍSLENSKA MISSERISTALIÐ í dagatalinu hér að framan er rás hins fomíslenska tímatals sýnd svo sem venja er til, hægra megin á fyrri síðu hvers mánaðar. Tímatal þetta heitir öðru nafni misseristal, því að tíminn reiknast þar í misserum (sumrum og vetrum) en ekki ámm. Misserunum er skipt í mánuði og vikur, með höfuðáherslu á viknatalningu í hverju misseri. Vikur sumars hefjast á fimmtudegi, en vikur vetrar á laugar- degi. í sumarmisserinu eru að jafnaði 26 vikur og 2 dagar, og heita síðustu dagarnir tveir veturmetur. Á 5-7 ára fresti er sumarið lengt um viku og stendur þá í 27 vikur og 2 daga. í vetrarmisserinu eru ávallt 25 vikur og 5 dagar, og heita síðustu fimm dagamir sumarmál. í tveimur misserum, sumri og vetri, verða þannig 52 vikur oftast nær, en stundum 53. Mánuðimir eru allir 30 dagar að lengd. Þar sem sumarið er venjulega 184 dagar, nær það yfir 6 mánuði heila og 4 daga um- fram. Umframdagamir lenda utan mánaða, milli þriðja og fjórða sumarmánaðar, og nefnast aukanœtur. Þegar sumarið er lengt um viku, kemur sú vika einnig milli mánaða, á eftir aukanóttum. Viðbótarvikan heitir sumarauki og hefst ætíð á sunnudegi. Ekki raskar hún viknatalningunni að öðru leyti en því, að vikumar í sumrinu verða fleiri. Miðsumar telst á fyrsta degi fjórða sumar- mánaðar (heyannamánaðar). í vetri eru ávallt 180 dagar, þ.e. 6 mánuðir réttir. Miður vetur telst á fyrsta degi hins fjórða mánaðar (þorra). Misseristalið er tengt hinu almenna tímatali með því ákvæði, að sumar skuli byrja fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl, þ.e. í fyrsta lagi 19. apríl og í síðasta lagi 25. apríl. Nú eru sumar og vetur til samans venjulega 364 dagar, en almanaksárið degi lengra, og í hlaupári tveimur dögum lengra. Af því leiðir, að sumarkoman verður með hverju ári degi fyrr á ferðinni, og í hlaupárum tveimur dögum fyrr en árið áður. Þegar að því kemur, að sumardaginn fyrsta ber upp á 19. apríl, er fyrirsjáanlegt, að sumar muni koma of snemma næsta ár, ef ekki verði að gert. Er þá sumarið lengt um viku með því að skjóta inn sumaraukanum. Sumarauki verður því í hvert sinn sem sumarkoman er 19. apríl. En einnig getur staðið svo á, að auka verði við sumarið þótt sumarkoman sé ekki fyrr en 20. apríl. Ástæðan er þá sú, að árið sem á eftir fer er hlaupár. Myndi því sumarkoman flytjast til um tvo daga til 18. apríl, ef engar ráð- stafanir væru gerðar. Slík afbrigðileg sumaraukaár nefnast rím- spillisár. Nánari skvringar er að finna í Almanaki Þjóðvinaféiagsins 1969. (62)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.