Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 72
í árslok 1973 var búfjáreign íslendinga:
Nautgripir . . 67 338 (árið áður 65 280)
Af þeim voru mjólkurkýr 36 975 ( 35 580)
Sauðfé............... 845 796 (828 589)
Hross................ 41918 ( 39 209).
Útflutningur á landbúnaðarafurðum var sem hér
segir í millj. kr. (í svigum tölur frá 1972):
Fryst kindakjöt .... 411,6 (185,2)
Loðskinn 398,1 (266,6)
Saltaðar gærur .... 83,2 (111,0)
Ostur 59,9 ( 53,3)
Lifandi hross 57,8 ( 38,8)
UU 31,5 ( 25,9)
Skinn og húðir .... 24,3 ( 20,0)
Refa- og minkaskinn . . 21,8 ( 15,4)
Mjólkurduft 19,8 ( 20,8)
Frystur kindainnmatur . 19,8 ( 9,2)
Kasein 15,5 ( 20,1)
Ýmsar landbúnaðarvörur 18,3 ( 15,6).
Embætti.
Nokkrar embættisveitingar o. fl. [9. september
1972 var Sæmundur Óskarsson skipaður prófessor
í rafmagnsverkfræði við verkfræði- og raunvísinda-
deild Háskólans. 19. desember 1972 var Sverrir Ein-
arsson skipaður sakadómari í Reykjavík.]
1. janúar voru eftirtaldir lektorar skipaðir við
Kennaraháskóla íslands: Baldur Jónsson, dr. Broddi
Jóhannesson, Eiríkur Jónsson, Gunnar Klængsson,
Indriði Gíslason, Ingólfur Guðmundsson og Loftur
Guttormsson. 1. janúar var Haraldur Ólafsson skip-
aður lektor í mannfélagsfræði við námsbraut í þjóð-