Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1979, Page 67
MYRKVASTJARNAN ALGOL 1979
Meðfylgjandi tafla sýnir hvenær stjaman Algol (P Persei) myrkvast
á árinu 1979. Birtubreytingin nemur um það bil einu birtustigi (frá
2,2 til 3,2) og er stjarnan um 5 klst. að myrkvast og aðrar 5 stundir
að lýsast aftur. Tímamir í töflunni eiga við hámyrkvann.
D“gs. Kl. Dags. Kl. Dags. Kl. Dags. Kl.
JAN 1. 18 06 MAR ii. 13 49 ÁGÚ 19. 03 27 OKT 26. 22 54
- 4. 14 56 _ 14. 10 39 - 22. 00 16 _ 29. 19 43
- 7. 11 45 - 17. 07 28 _ 24. 21 04 NÓV 1. 16 32
- 10. 08 34 - 20. 04 17 - 27. 17 53 _ 4. 13 21
- 13. 05 24 _ 23. 01 07 _ 30. 14 41 - 7. 10 10
- 16. 02 13 _ 25. 21 56 SEP 2. 11 30 _ 10. 06 59
- 18. 23 02 _ 28. 18 45 _ 5. 08 18 - 13. 03 47
- 21. 19 51 _ 31. 15 34 _ 8. 05 07 - 16. 00 36
- 24. 16 41 APR 3. 12 23 _ 11. 01 56 _ 18. 21 25
- 27. 13 30 _ 6. 09 13 _ 13. 22 44 - 21. 18 14
- 30. 10 19 _ 9. 06 02 _ 16. 19 33 - 24. 15 03
FEB 2. 07 09 _ 12. 02 51 _ 19. 16 21 _ 27. 11 52
- 5. 03 58 _ 14. 23 40 _ 22. 13 10 - 30. 08 41
- 8. 00 47 _ 17. 20 29 _ 25. 09 59 DES 3. 05 30
- 10. 21 36 _ 20. 17 18 _ 28. 06 47 _ 6. 02 19
- 13. 18 26 _ 23. 14 07 OKT 1. 03 36 _ 8. 23 08
- 16. 15 15 _ 26. 10 57 _ 4. 00 25 _ 11. 19 57
- 19. 12 04 - 29. 07 46 _ 6. 21 13 _ 14. 16 47
■ - 22. 08 54 ÁGÚ 1. 22 36 _ 9. 18 02 _ 17. 13 36
- 25. 05 43 _ 4. 19 24 - 12. 14 51 _ 20. 10 25
- 28. 02 32 _ 7. 16 13 _ 15. 11 39 _ 23. 07 14
Mar 2. 23 22 _ 10. 13 01 _ 18. 08 28 - 26. 04 03
- 5. 20 11 _ 13. 09 50 _ 21. 05 17 _ 29. 00 52
- 8. 17 00 - 16. 06 38 - 24. 02 06 - 31. 21 42
STJÖRNUKORT OG STJÖRNUTÍMI
A stjömukortum er staða hverrar stjörnu sýnd í stjörnubreidd, sem
reiknast í gráðum frá miðbaug himins til norðurs (+) eða suðurs (—),•
°g stjörnulengd, sem venjulega er talin í stundum og mínútum rang-
sælis frá 0' upp í 24' frá tilteknum baug. Þegar stjama sem hefur
sjjörnulengdina 5' er í hásuðri á einhverjum stað, er sagt að stjörnu-
tími staðarins sé 5 stundir. Ef gangur klukku er stilltur þannig að hún
sýni stjörnutíma, flýtir hún sér um tæpar 4 mínútur á dag miðað við
venjulega klukku, en sýnir ávallt hvaða stjömur em í suðri.
Dœmi: Hver er stjörnutíminn í Reykjavík 10: febrúar kl. 22? Á
ðls. 10 sést að stjömutíminn kl. 00 þennan dag er 7' 50ro. 22 stundum
síðar verður hann þá 7' 50ro + 22' = 29' 50ro = 5' 50m (24 stundir
ðragast frá, ef útkoman fer yfir 24) að viðbættum 4 'mínútum vegna
Þess að stjömuklukkan flýtir sér um 1 mín. á hverjum 6 klst: Útkoman
cr því 5' 54m. Stjörnukortið sýnir að stjaman Betelgás í stjörnumerkinu
Öríon hefur tilsvarandi stjörnulengd og er því í suðri í Reykjavík á
Þessari stundu. (Um stjörnutíma utan Reykjavíkur sjá bls. 58-59.)
(65)