Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1979, Side 73
BJÖRTUSTU FASTASTJÖRNURNAR
Mcðfylgjandi skrá nær yfir allar fastastjömur sem sjást frá íslandi
°g eru jafnbjartar pólstjömunni eða bjartari. Sólin er talin efst til
samanburðar og ljósafl hennar haft til viðmiðunar í 6. dálki. Með
l‘r,u er átt við birtustig, sjá bls. 70. Litrófsflokkurinn segir til um yfir-
borðshita stjamanna og þar með lit þeirra. Heitastar eru O og B stjömur
(blaar), þá A stjörnur (bláhvítar), F (hvítar), G (gular), K (rauðgular)
°g loks M (rauðar). Fjarlægð er gefin í ljósárum. Sumar stjömumar
eru breytistjörnur, og er þá hámarksljósaflið tilgreint. Ef um fjölstirni
er a<"' r*ða, og unnt er að aðgreina stjömurnar í sjónauka, er ein stjarnan
venJulega langbjörtust og upplýsingamar eiga þá við hana. (Undan-
tekning: Kastor).
Stjarna
Sólin...........
Síríus (a í Stórahundi) ..
Arktúrus (a í Hjarðmanm
Vc8a (a í Hörpunni) .. . .
Jvapella (a í Ökumanni).
^'gel (þ í Óríon).......
betelgás (a í Óríon)....
•'rókýon (a í Litlahundi)
A taír (a í Erninum) .. . .
Aldebaran (a í Nautinu).
Antares (a í Sporðdreka)
Spika (a í Meynni)......
°llux (p í Tvíburunum)
Oeneb (a í Svaninum)...
Begúlus (a í Ljóninu) ...
Kastor (a í Tvíburunum)
“ellatrix (Y í Óríon)...
Nath (þ í Nautinu).. .
A nílam (g í óríon).....
7 101 (e í Stórabirni).. . .
Alnítak (C, í Óríon)....
Mirfak (a í Perseusi)....
ubhe (a í Stórabirni) ..
enetnash (r| í Stórabirni
Menkalínan (p í Ökum.)
Alhena (y í Tvíburunum)
Mirzam (p í Stórahundi)
Altard (a í Vatnaskrímsli
Mira (o í Hvalnum) . .. .
Hamal (a í Hrútnum) ...
volstjarnan (a í Litlabirni
þessu sexstimi em tvö björ
Stjörnu- Birta Lit- Fjar- LJÓS~ Aths.
breidd róf lagð afl
-26,7 G 1
. -17° -1,4 A 9 24 tvístirni
i) +19° -0,1 K 35 100
. +39° 0,0 A 26 50
. +46° 0.1 G 40 130 tvístirni
. -8° 0,1 B 800 50000 fjórstirni
. +7° 0,1-1,3 M 700 30000 tvístirni
. +5° 0,4 F 11 8 þrístirni
. +9° 0,8 A 16 11
. +16° 0,9 K 70 200 tvístirni
. -26° 0,9-1,8 M 400 6000 tvístirni
. -11° 1,0 B 250 2000 tvístirni
. +28° 1,2 K 35 35
. +45° 1,2 A 1500 50000
. +12° 1,3 B 80 150 þrístirni
. +32° 1,6* A 45 40 sexstirni
. +6° 1,6 B 300 1500
. +29° 1,6 B 180 600
. -1° 1,7 B 1500 40000
. +56° 1,8 A 80 100 tvístirni
. -2° 1,8 O 1500 30000 þrístirni
. +50° 1,8 F 500 4000
. +62° 1,8 K 100 150 tvístirni
) +49° 1,9 B 150 300
. +45° 1,9-2,0 A 90 100 myrkvastj
. +16° 1,9 A 100 150 tvístirni
. -18° 1,9-2,0 B 700 6000
) -9° 2,0 K 100 120
. -3° 2,0-10,1 M 130 200 tvístirni
. +23° 2,0 K 75 70
) +89° 1,95-2,05 F 800 8000 tvístirni
, birtustig 2,0 og 2,9
(71)