Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1979, Qupperneq 98
og konur 110,208 (109,378). Á árinu fæddust 3996 lifandi
börn (4281). Af þeim voru 2038 sveinar (2227) og 1958
meyjar (2054). 25 böm fæddust andvana (27). Óskilgetin
böm voru 1437 (1455). Dauðsföll voru 1436 (1345). Hjóna-
vígslur voru 1569 (1645), hjónaskilnaðir 400 (385).
Ibúar Reykjavíkur voru 83,887 (84,493), annarra kaup-
staða 80,707 (79,305), en sveita og kauptúna 57,876 (57,117).
1358 manns fluttust til landsins, en 2367 af landi brott. Til
landsins fluttist 331 frá Danmörku, 271 frá Svíþjóð, 185 frá
Noregi, 153 frá Bretlandi, 122 frá Bandaríkjunum. Af landi
brott fluttist 921 til Svíþjóðar, 547 til Danmerkur, 302 til
Noregs, 204 til Bandaríkjanna.
Af íbúum landsins voru 206,555 í þjóðkirkjunni, 6286 í
fríkirkjunni í Reykjavík, 1699 í fríkirkjunni í Hafnarfirði,
1487 rómversk-kaþólskir, 1360 í Óháða söfnuðinum í
Reykjavík, 664 aðventistar, 652 í Hvítasunnusöfnuðinum,
290 Vottar Jehóva, 135 í Bahaisöfnuði, 68 Ásatrúar, 56 í
Sjónarhæðarsöfnuði, 230 í öðrum trúfélögum og 2573 utan
trúfélaga. — íbúatala íslenzku kaupstaðanna 1. desember
1977 var sem hér segir (í svigum eru tölur frá 1. desember
1976):
Reykjavík 83887 (84493)
Akranes 4644 ( 4654)
Bolungarvík 1186 ( 1134)
ísafjörður 3203 ( 3136)
Sauðárkrókur 2001 ( 1898)
Siglufjörður 2059 ( 2067)
Ólafsfjörður 1158 ( 1143)
Dalvík 1228 ( 1207)
Akureyri 12643 (12299)
Húsavík 2340 ( 2282)
Seyðisfjörður 958 ( 959)
Neskaupstaður 1663 ( 1634)
Eskifjörður 1025 ( 1033)
Vestmannaeyjar 4618 ( 4568)
Grindavík 1779 ( 1723)
(96)