Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1979, Page 100
Selfoss 3123 ( 3038)
Mosfellssveit 2227 ( 1981)
Borgarnes 1461 ( 1433)
Ölfus 1324 ( 1283)
Höfn í Hornafirði 1277 ( 1252)
Stykkishólmur 1151 ( 1144)
Hveragerði 1143 ( 1094)
Ólafsvík 1132 ( 1123)
Miðnes 1104 ( 1039)
Patreksfjörður 1035 ( 1032)
Egilsstaðir 986 ( 965)
Vopnafjörður 868 ( 865)
Blönduós 851 ( 818)
Gerðar, Gullbr 805 ( 741)
Eyrarsveit 798 ( 790)
Búðir (Fáskrúðsfj.) 785 ( 764)
Rangárvellir 712 ( 712)
Reyðarfjörður 702 ( 686)
Hvolhreppur 693 ( 656)
Höfðahreppur (Skagastr.) 600 ( 610)
Neshreppur, Snæf 594 ( 602)
Skútustaðahreppur 572 ( 522)
Stokkseyri 562 ( 562)
Eyrarbakki 545 ( 574)
Fámennustu hreppamir voru Fróðárhreppur, Snæfells-
ness., með 18 íbúa; Múlahreppur, A.-Barðastrandarsýslu,
með 20 íbúa; Selvogshreppur, Árnessýslu, með 20 íbúa;
Fjallahreppur, N.-Þingeyjarsýslu, með 25 íbúa; Ketildala-
hreppur, V.-Barðastrandarsýslu, með 27 íbúa; Hrófbergs-
hreppur, Strandasýslu, með 35 íbúa; Seyðisfjarðarhreppur,
N.-Múlasýslu, með 35 íbúa; Klofningshreppur, Dalasýslu,
með 36 íbúa, og Mjóafjarðarhreppur, S.-Múlasýslu, með 39
íbúa.
(98)