Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1979, Qupperneq 117
Guðmundsson bóndi í Brattholti í Biskupstungum gaf
Náttúruveradarráði spildu úr landi jarðar sinnar við Gull-
foss. Mývatns- og Laxársvæðið var tilkynnt sem svæði, sem
hefur alþjóðlegt gildi samkvæmt alþjóðasamningi um
vemdun votlendis. Lokið var gerð girðingar yfir þveran
Reykjanesskaga frá Vogum til Grindavíkur, og er land-
græðslusvæði vestan hennar. Stór, áður óþekktur hellir
fannst í Lambahrauni á Biskupstungnaafrétti.
Próf.
Embættispróf við Háskóla Islands.
1 guðfrœði: Gísli Jónsson, I. einkunn 13,74. Hjalti
Hugason, ágætiseink. 14,63. Pálmi Matthíasson, I. 11,24.
Kandidatspróf í íslenzku: Eysteinn Þorvaldsson, I. 12,54.
Eyvindur Eiríksson, I. 12,21. Ólafur V. Björnsson, 1. 11,43.
íslenzkupróf fyrir erlenda stúdenta: Elsebeth Vinten
(Danmörk), I. 13,00. Gry Ek (Noregur), I. 13,63. Marjatta
Hakala (Finnland), I. 12,40. Mette Haarstad (Noregur), I.
14,20. Paul Richardson (England), II. 9,80. Takak Inaba
(Japan), I. 11,40.
Kandidatspróf í sagnfrœði: Áki Gíslason, I. 12,18. Árni
Indriðason, I. 12,26.
Kandidatspróf í ensku: Magnús Fjalldal, ágætiseink.,
14,59.
B.A.-próf í heimspekideild: Alexía M. Gunnarsdóttir, I.
11,55. Ásta Lúðvíksdóttir, I. 10,53. Auður Hauksdóttir, 1.
10,88. Bertha S. Sigurðardóttir, 1. 10,69. Björn Pálsson, I.
11,53. Broddi Broddason, II. 10,00. Brynhildur A. Ragnars-
dóttir, I. 11,04. Dagný Kristjánsdóttir, 1. 12,33. Dagný Þor-
gilsdóttir, I. 12,82. Edda Jóhannsdóttir, 1. 12,60. Elín Rögn-
valdsdóttir, I. 13,66. Elísabet Snorradóttir, I. 13,27. Eyjólfur
K. Emilsson, I, 14,24. Friðrik G. Olgeirsson, II. 9,99. Guð-
laug Pálsdóttir, II. 9,73. Guðmundur Þ. Ásmundsson, II.
10,35. Guðmundur B. Kristmundsson, I. 11,29. Guðmundur
Magnússon, II. 9,84. Guðrún Egilson, I. 12,10. Gunnar B.
Amkelsson, II. 9,94. Halla Hreggviðsdóttir, I. 13,58. Halldís
Ármannsdóttir, I. 12,19. Hallur P. H. Jónsson, I. 11,13. Helgi
(115)