Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1981, Síða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1981, Síða 69
ekki upp fyrir sjóndeildarhring í Reykjavík fyrr en eftir miðjan mánuð ?8 er þá mjög lágt á lofti (2° yfir sjóndeildarhring í suðri við myrkur 1 mánaðarlok). Mars, Júpíter og Satúrnus eru á morgunhimninum. Júpíter er næst sól og bjartastur, en Mars lengst frá sól og dauf- astur. 'I byrjun mánaðarins verður Merkúríus líka á morgunhimn- mum, milli Júpíters og Satúrnusar. Hann er lengst í vestur frá sól mr>n 3. nóvember, en nálgast síðan sól og fer fram hjá Júpíter hinn ú- nóvember. Júpíter og Satúrnus eru báðir í meyjarmerki, ekki ijarri stjörnunni Spíku, sem er álíka björt og Satúrnus. Mars er nokkru ' vestar, í ljónsmerki, og því hærra á lofti. Hann reikar til austurs í merkinu og birta hans fer heldur vaxandi, en hann er þó ekki eins “jartur og Satúrnus. Desember Venus er í suðri þegar dimmir að kvöldi, mjög lágt í fyrstu.en hækkar eftir því sem líður á mánuðinn, þótt hún sé að nálgast sól. í mánaðar- ‘°k er hún 8° yfir sjóndeildarhring við myrkur í Reykjavík og sest íveim stundum síðar. Mars, Júpíter og Satúrnus eru morgunstjörnur 1 tneyjarmerki. Júpíter er vestast í merkinu og bjartastur. Mars er ‘justast og daufastur, en birta hans fer vaxandi, svo að hann er orðinn álíka bjartur og Satúrnus um áramót. Þeir reika allir þrír til austurs, °g fer Mars hraðast en Satúrnus hægast. í árslok er Satúrnus nokkurn veginn mitt á milli Júpíters og Mars, um 15° frá hvorum. Úranus ($ ) er í vogarmerki allt árið og því lágt á lofti. Þar sem birtu- st>g hans er aðeins + 5,5 er erfitt að sjá hann án sjónauka. Hann er í gagnstöðu við sól 19. maí og sést því best síðari hluta vetrar. Eftir- farandi tafla sýnir stöðu Úranusar í stjörnulengd (a) og stjörnubreidd (8) og hvenær hann er í hásuðri frá Reykjavík, en þá er hann hæst á lofti, 5-6° yfir sjónbaug og kominn upp fyrir 2\ stundu. / suðri a 5 I suðri a 8 í Rvík t m o í Rvík t m o jan. 10 29 15 45 -19,6 1. maí 02 39 15 47 19,7 febr. 08 32 15 50 -19,9 mars 06 44 15 52 -20,0 1. des. 12 42 15 55 -20,2 apríl 04 41 15 51 -19,9 31. des. 10 51 16 02 -20,5 Neptúnus ( + ) er í merki naðurvalda allt árið, mjög sunnarlega í sólbrautinni og því lágt á lofti og erfitt að sjá hann frá íslandi. Birtu- stig hans er um +8 svo að hann sést aldrei án sjónauka. Plútó (E) er allt árið við mörk meyjarmerkis og Hjarðmanns. Birtu- stig hans er nálægt +14 svo að hann sést aðeins í góðum stjörnu- sjónaukum. Árið 1979 gekk Plútó inn fyrir braut Neptúnusar og verður nær sól en Neptúnus fram til 1999. (67)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.