Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1981, Síða 101
Ólafsson kjörinn forseti Sameinaðs Alþingis, Árni
unnarsson forseti Neðrideildar og Þorvaldur Garðar
ristjánsson forseti Efrideildar. 17. október var Guðni Þor-
sNinsson skipaður yfirlæknir við endurhæfingardeild
andsspítalans. 31. október var Magnús B. Björnsson skip-
J^Ur sóknarprestur í Seyðisfjarðarprestakalli, N.-Múl. 8.
n°vember var Hjördís Björk Hákonardóttir skipuð sýslu-
ntaður í Strandasýslu, fyrsta kona, sem skipuð er sýslumaður
a Islandi. I desember var Eyjólfur Sæmundsson skipaður
orstjóri Öryggiseftirlits ríkisins. 11. desember var Óskar
augrimsson skipaður deildarstjóri í félagsmálaráðuneyt-
'nu- 13. desember var Jón Helgason kjörinn forseti Samein-
nðs Alþingis, Sverrir Hermannsson forseti Neðrideildar og
Helgi Seljan forseti Efrideildar. 20. desember var Jón Aðal-
?teinn Jónsson skipaður forstöðumaður Orðabókar Háskóla
siands. 1 desember var Björn Sveinbjörnsson kjörinn forseti
Aestaréttar frá 1. janúar 1980 til ársloka 1981, en Logi
þ'narsson varaforseti. [4. desember 1978 var Gunnar Krist-
lJnsson skipaður sóknarprestur í Reynivallaprestakalli,
■^jósarsýslu. 21. desember 1978 var Auður Eir Vilhjálms-
dóttir skipuð sóknarprestur í Kirkjuhvolsprestakalli, Rang.
desember 1978 var Sigurjón Jónsson skipaður forstöðu-
•^aður Lyfjaeftirlits ríkisins. 27. desember 1978 var Erlendur
Lárusson skipaður forstöðumaður Tryggingaeftirlits ríkis-
ms.]
Nokkrir Islendingar gegndu trúnaðarstörfum á alþjóða-
vettvangi, t.d. var Hjálmar R. Bárðarson í fjórða sinn kjörinn
formaður alþjóðanefndar gegn mengun sjávar.
Fulltrúar erlendra ríkja
Nýr sendiherra Rúmeníu, frú Stana Dragoi, afhenti for-
Seta fslands skilríki sín í janúar. Nýr sendiherra fraks, A. J.
Ál-Haddawi, afhenti skilríki sín 13. júní. Sama dag afhenti
nýr sendiherra Kenya, J. Wanyoike, skilríki sín. 22. júlí af-
enti nýr sendiherra Sviss, P. Nussbaumer, skilríki sín. Sama
óag afhenti nýr sendiherra Cap Verde, C. Fortes, skilríki sín.
ama dag afhenti nýr sendiherra Júgóslafíu, D. Siroka, skil-
(99)