Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004
Helgarblaö DV
Starfskona Stígamóta segir það sæta furðu að í landi þar sem
ekki sé til viðurkennd meðferð fyrir kynferðisbrotamenn sé
mönnum sleppt við refsingu vegna fimm tíma hjá sálfræðingi.
Til er lagaákvæði sem segir að hægt sé að skikka menn í með-
ferð en því er sjaldnast ef nokkurn tíma beitt.
Dómurhéraðsdómsfráígærþar lambsins í um tvö ár. í dómi hér-
sem 21 árs maður var dæmdur í 7 aðsdóm segir: „f dómsskýrslu, sem
mánaða skilorðsbundið fangelsi til tekinvarafkærandaíBamahúsi 19.
fimm ára fyrir kynferðisbrot gegn júh' 2004, sagði hún að ákærði hefði
fimmárasysturkærustuhans vekur sleikt pjölluna hennar þegar þau
athygli. Maðurinn bjó á heimili hefðu legið uppi í rúmi og verið að
stúÚcunnar þegar brotið var ffarnið. horfa á skrípó."
Hann sagðist ekki vita hvað hefði
komið yfir sig daginn sem hann og
stúlkan sátu saman og horfðu á
bamaefni á heimili stúlkunnar og
hann framdi brot sitt.
ast að dómi héraðsdóms verði
áfrýjað.
Að sögn Sigríðar Jósefsdóttur,
fulltrúa hjá Ríkissaksóknara, hafa
málsaðilar átta vikur til að íhuga
hvort áfiýjað verður. Sú ákvörðun
liggur ekki fyrir á þessari stundu.
viðurkermd meðferð fyrir kynferð-
isglæpamenn.
„Þvígetégekkiséðaðþað
að menn fari í almenn
sálfræðiviðtöl dugi Æ
eitt og sér," segir
Guðrún. .Mj
helgi@dv.is : jj |
Hægt að skikka í meðferð
Ekki er farið fram á það í dómn-
um að maðurinn haldi áffam með-
ferð hjá sáiffæðingi, jafiivel þótt
dómari hafi metið það sem máls-
bætur, en til er ákvæði í almennum
hegningarlögum sem dómarar geta
nýtt til þess að skikka menn til sál-
fræðimeðferðar. Það er þó lítið sem
ekkert notað.
í fyrsta lið 57. greinar almennra
hegningarlaga segir: „Frestun má
einnig beita skilyrðum, eftir því
sem hér segir: Að aðili sæti á J
skilorðstímanum umsjón ein- ,|
stakra manna, félags eða i|j
stofnunar."
Þó vissulega sé ákvæðið
nokkuð opið og vítt í skiln- 1
ingi laga opnar það engu
að síður fyrir þann mögu- Jjg
leika að hægt sé að skil- i
yrða menn til einhvers Æ
konar meðferðar undir jj|||
handleiðslu
Fimm sálfræðitímar nóg?
Maðurinn neitaði i fyrstu að
hafa sleikt kynfæri stúlkunnar,
sagðist eingöngu hafa káfað á henni
utanklæða. Fyrir dómi játaði mað-
urinn svo háttemi sitt og sagðist
ekki vita hvað hefði komið yfir sig
umrætt skipti.
Niðurstaða Gunnars Aðalsteins-
sonar héraðsdómara er sú að mað-
urinn hafi gerst sekur um refsiverða
háttsemi gagnvart stúlkunni en
engu að síður þótti honum rétt að
skilorðsbinda dóm yfir honum að
öllu leyti. Taldi dómari það mann-
inum til tekna að hann hefði leitað
aðstoðar sálfræðings eftir að atvikið
komst upp og hefði í því skyni mætt
í fimm tíma hjá sálfræðingi sem
fyrir dómi bar að „tímamir hefðu
nýst vel.“
Það em því sálfræðitímamir
fimm - og ungur aldur hans - sem
metnir em honum til refsilækkunar
og dómurinn því skilorðsbundinn.
Vildi að hann fengi hjálp
„Ég trúði engu slæmu upp á
þennan dreng þar til þetta kom
upp," sagði móðir stúlkunnar í
samtali við blaðamann DV við aðal-
meðferð málsins fyrir dómi.
„Það kemur manni eiginlega á
óvart að við skulum ekki hafa feng-
ið áfallahjálp. Kerfið tekur vel á
móti fómarlambinu, án þess að
veita íjölskyldunni sérstaka hjálp,“
segir konan sem sótti sjálf eftir hjálp
í kjölfar málsins.
Konan sagði fyrirgefhingu ekki
inni í myndinni þó svo að hún
vonaði að maðurinn fengi meðferð
við kynferðisbrenglun sinni. „Ég
vona bara að hann fái rétta meðferð
við þessum veikleika sínum. Auð-
vitað er maður reiður en það þarf
að sjá til þess að svona menn fái
rétta meðferð á meðan þeir taka út
refsingu s£na,“ sagði konan.
Henni varð ekki að ósk sinni að
þessu sinni en lllegt verður að telj-
Hlaut ekki refsingu 21 árs karlmaður sem
dæmdur var fyrir að nlðast á fímm ára stúlkubarni
hlaut ekki refsingu fyrir brot sitt I héraðsdómi
Reykjaness í gær. Rétt er að taka fram að brenglun
myndarinnar afmanninum er aftillitsemi við
fórnarlamb hans og fjölskyldu þess.
Sleikti kynfæri barnsins
Stúlkan sagði foreldrum sínum
frá hegðan mannsins þann 5. júlí
síðastliðinn, sama dag og atvikið
átti sér stað. Sagði stúlkan foreldr-
um sínum að ákærði hefði sleikt
nærbuxur hennar. Kveðst móðirin
hafa teldð orðum stúlkunnar
þannig í fyrstu að um ærslaskap
milli hins dæmda og stúlkunnar
hefði verið að ræða.
Daginn eftir mun þó stelpan
hafa sagt við hinn dæmda, að föður
sínum viðstöddum, að hún væri
búin að segja foreldrum sínum frá
atvikinu, án þess að ungi maðurinn
hefði sýnt mikil viðbrögð.
„Ég sagði mömmu og pabba frá
því að þú sleiktir mig þarna," mun
stúlkan hafa sagt samkvæmt dóms-
orði.
í kjölfarið leitaði móðir hennar
til félagsráðgjafa Bamavemdar-
nefndar og vom teknar skýrslur af
baminu í Bamahúsi þar sem
stúlkan sagði manninn hafa sleikt
kynfæri sín þar sem þau vom ein að
horfa á teiknimyndir, en maðurinn
hafði verið með systur fórnar-
sérfræð-
inga.
Mun það þó heita
algjör undantekning að
þessu ákvæði sé beitt
hér á landi að sögn
þeirra sem til þekkja -
það hefur einfaldlega
ekki tíðkast.
Fjöqur prósent
enda í fangelsi
„Okkur finnst fyrst og H
fremst mikilvægt að 1
þessi mál séu kláruð með 1
dómi," segir Guðrún Jóns- 1
dóttir hjá Stígamótum um *
dóm héraðsdóms. Guðrún V
segir það ekki að ástæðu-
lausu þar sem á síðustu 14
ámm hafi Stígamót haft á s
sínu borði 5500 kynferðis- 1
brotamál - en á sama tíma hafi
einungis 202 verið dæmdir til
fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot,
eða tæp 4%. Þetta segir Guðrún að
sé til komið vegna þess að hluti
málanna nái aldrei í dómsali - séu
ekki kærð eða séu fyrnd og enn
færri kærðra mál endi með dómi.
Guðrún segist undrast að sál-
fræðitímar séu taldir til refsilækk-
unar í málinu þar sem hún segist
ekki vita til þess að á íslandi sé til
Fréttaskýring Gunnari Aðalsteinssyni héraðsdómara þóttu fimm tímar hjá sálfræðingi duga til
skilorðsbindingar dóms yfir manni sem játaði kynferðisbrot gegn fimm ára stúlku. 5500 kynferðisbrota
mál hafa komið á borð Stígamóta á síðustu 14 árum en á þeim tíma hafa einungis 202 verið dæmdir til
fangelsisvistar fyrir slík brot. Til er lagaákvæði sem segir að hægt sé að skikka menn í meðferð.
Rúna f Stígamótum
Ouðrún Jónsdóttir
segirþað i sjátfu
sér fagnaðar-
efni að kyn-
Hlfjl ferðisbrotamál
endi með dómi
en segist ekki fá
HF/ séð livernig hægt
sé að virða mönn-
um til refsilækkunar
< að hafa farið i al-
menn sálfræðiviðtöl þar
sem hún segist ekki vita
^tilþessaðá islandi sé til
viðurkennd með-
■K ferð fyrir kyn-
ferðisbrota-
menn.