Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 Helgarblað 0V FRÉTT VIKUNNAR Fjaðrafok og framkoma Kristjáns „Ég held að það hljóti að vera fjaðrafokið I kringum Kristján Jóhanns- son og þó sér- stak- lega fram- koma hansá tveimur sjón- varpsstöðvum landins." María Huld Markan, fiðluleikari í Aminu. Ástandið í Úkraínu „Að mlnu mati ber ástandið I Úkraínu hæst um þessar mundir. Ég óttast að óróinn haldi áfram, nýjar kosningar leysi ekki þann grundvallar- vanda sem að þessari þjóð steðjar. Hluti hennar vill stefna i vestur en aðrir horfa meira íaust- ur.‘‘ Guðni Th. Jóhannesson sagn- fræðingur. Kristjánsmál blásin út „Ég held það hljóti að vera hvernig fjölmiðlum hefur tekist að smíöa tóm leiðindi úr styrktartón- leikunum í Hallgríms- kirkju. Mér finnst menn hafa farið offari I að blása þetta mál út og I raun ótrúlegt að upplýsingarnar um fjármálin hafi lekið út." Arnar Þór Gíslason rekstrar- stjóri. Vextir bankanna „Ég tel nú vaxtatilboð bankanna fremur skandal vikunnar en frétt. Hætt er við að þjóðin fari eins illa út úr þessu og bíla- iánunum. Mér finnst þetta sýna ákveðinn skort á sið- ferði lána- stofnana, þessi næstum siðlausa auglýsingaherferð hljómar eins og verið sé að gefa fólki fjármuni en hættan er auðvitað sú að heimilin skuldi á endanum meira en sem nemur verðmæti eignanna." Margrét Jónsdóttir, lektorí spænsku. Gunnar Helgason leikari hefur sent frá sér DVD-mynd sem fjallar um fluguveiði. Hann fullyrðir að í myndinni séu einstakar neðanvatnsmyndir af laxi sem tekur flugu. Og engin ástæða til að efast um það. Gunnar segir nú liðna tíð að hann komi, konu sinni til skemmtunar, heim með öngulinn í rassinum. Þráöi aö veröa betri veiöiaiaöur „Já, þaö er smá djók þarna. sjálfur. Ef maður gerir þetta ekki Hvað er lífið án djóks?“ segir sjálfur þá gerir þetta enginn fyrir djókarinn, atvinnuleikarinn og mann.“ áhugaveiðimaðurinn Gunnar Það versta er að Gunni getur Helgason, eða bara Gunni Helga, ekki notið þessarar nýfengnu sem nú hefur sent frá sér DVD-disk kunnáttu sinnar næsta sumar því sem fjallar um laxveiði og þá flugu- þá verður hann staddur í Finn- veiðar. Menn líta ekki við öðru landi. Hann hefur verið ráðinn til orðið en flugu. Myndin heitir „Af að leikstýra söngleik í þjóðleikhúsi hverju tekur laxinn?“ og hefur að sænskumælandi Finna sem er geyma alveg einstakar myndir af Svenska Teatern í Helsinki. „Þetta laxinum eltast við flugu í á og taka. er nýr kanadískur söngleikur sem heitir Spin. Nei, það nafn tengist í Finnlandi við leikstjórn ekki veiðum," segir Gunni. næsta sumar Gunni segir ástæðu þess að Einstakar neðanvatnsmyndir hann réðst í gerð myndarinnar þá í „Af hverju tekur laxinn" er að hann hafi ekkert kunnað fyrir Gunni í hlutverki hins seinheppna sér í fluguveiðum þótt hann hafi veiðimanns, nemandans sem og verið áhugamaður um stangveiði sögumanns en leikstjóri myndar- nánast frá því hann man eftir sér. innar og framleiðandi er Ragn- „Ég var alltaf að kaupa mér, eða fá heiður Thorsteinsson. „Þeir sem lánaðar og leigðar, þær veiðimynd- voru að kenna mér að veiða voru ir sem hafa verið gerðar; bæði ís- alvöruveiðimenn og einhverjir þeir lenskar og erlendar. Mér fannst ég fremstu á því sviði. Til dæmis: aldrei læra neitt af þessum mynd- Hafsteinn Orri Ingvarsson, Gísli um. Það hjálpaði mér aldrei að Ásgeirsson og Valli í Veiðibúðinni verða betri veiðimaður. En það var við Lækinn." nokkuð sem ég þráði. Ég kom Það vantar ekki sjálfsöryggi í stöðugt heim með öngulinn í rass- Gunna núna sem fullyrðir að hann inum, eiginkonu minni til mikillar muni ekki koma heim í bráð með skemmtunar. Það var ekki hægt að þennan fræga öngul í rassi. Og sitja undir því öllu lengur." hann er að sama skapi gríðarlega Og Gunni tók eftir öðru. Að í ánægður með hvernig til hefur tek- þessum myndum voru mynda- ist. „Það er til mynd sem heitir gerðarmennirnir alltaf að leitast „Rovers of the River" sem sýnd var við að ná myndum af laxinum á Discovery - náttúrulífsmynd af þegar hann tekur flugu. Þetta tókst bestu hugsanlegu gerð. Þeir stífl- aldrei en þetta vildi Gunni sjá. „Ég uðu heila á á meðan þeir komu fyr- var með Einar Rafnsson tökumann ir heilum plexíglervegg í henni til með mér í sumar, sem keypti sér- að ná góðum neðanvatnsmyndum staklega dýra myndavél til að gera af laxinum. En þeir náðu ekki þetta kleift, vera með vélina ofan í þessu einstaka andartaki þegar vatninu án þess að styggja fiskinn. laxinn tekur. Þetta er óviðjafnan- í staðinn fyrir að bíða eftir slíkum legt.“ myndum þá var bara að gera það jakob@dv.is Gunni Helga með öngulinn í rassinum Leikarinn þráði að verða betri veiöimaðurog réðst þvi igerð kennsiumyndar um laxveiði. Hann fær ekki notið sinnar nýfengnu þekkingar því hann verður að leikstýra söngleik i Finnlandi allt næsta sumar. DV-mynd Valli ★★★★★ Humarhúsið eitt þriggja beztu veitingahúsa landsins Jónas Kristjánsson \M Bókmennta- verðlaunin í leyndarhjúp Sigurður G. Valgeirsson „Þú getur sett mig á plning- arbekk og ég mun ekkert segja. Ég veit ekki neitt." „Eftir að DV upp- lýsti málið í fýrra, áður en tilkynnt var mn nið- urstöðuna, er mikill leyndarhjúpur í kring- um þetta. Enginn veit : hver tilnefndur er. Og ekki er uppgefið hverjir sitja í nefndinni," segir Sigurður G. Valgeirsson. Tilkynnt verður um tilefit- ingar til íslensku bók- menntaverðlaunanna 2004 á morgun. Mun Kastljósþátt- urinn lagður imdir það. „Nei, það má ekki einu sinni upplýsa hverjir sitja í nefndinni. Það var engin sérstök ánægja með það að DV skyldi segja frá þessu fyrirfram og nú hefur verið brugð- ist við því. Ég kynni þetta en veit annars ekkert. Þú gætir sett mig á píningarbekk en ég mun ekkert segja. Ég hef forðast alla vitneskju um máhð." Svo mikil leynd hxólir yfir þessu að þeir rithöfundar sem hljóta tilnefhingu munu ekki fá tilkynn- ingu um það fyrr en á morgun. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.