Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Qupperneq 12
72 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 Helgarblaö DV Jgskilaekki PENINGUNUM" DV. 2. desember Is- lendingar eramatörar og sveitalubbar, segir Kristján Jóhannsson. DV 3. desem- ber Móðgaða sjónvarpsfóikið. Óperusöngvarinn Kristján Jóhannsson hefur orðið margsaga í Qölmiðlum um þóknun sína fyrir söng á styrktartónleikum fyrir krabbameinssjúk börn. Hjá Gísla Marteini sagði Kristján að „allt“ rynni til barnanna. í Morgunblaðinu sagði hann að „öll innkoman“ færi til barnanna. í DV sagðist hann fá farmiða og afnot af jeppa. Kristjám tekið sem hetju a Akureyri „Þetta var góð stemning. Margir að tala við hann og skammast út í DV. Honum var tekið sem hetju, eðlilega, ekki von á öðru,"segir Akureyringur sem ekki vill láta nafns síns getið - afástæðum sem kannski mega Ijósar vera. Akureyringar sáu með öðrum orðum fátt eitt bogið við það þótt krabbameinsveik börn greiddu þannig með óbeinum hætti ferðakostnað Kristjáns norður á bóginn til að kynna og árita hina nýju plötu sína, nema síður væri. Igær var Kristján staddur á æskuslóðum sínum nyrðra og hann fékk að finna að hann var kominn I faðm sinna heimaslóða -1 heiðardalinn. Viðtökurnar verða væntanlega til þess að milda úfið skap tenórsins sem hefur siglt krappan sjó í samskiptum sínum við fjölmiðla eins og þekkt er. Margir vilja reyndar meina að það sé sjálfskaparvíti eins og sjá má á ýmsum spjallþráðum sem loga og þar er framganga hans fordæmd. En sé að marka Akureyringa á Kristján enga sök og illa er að honum vegið. „Allir viðstaddir voru mjög ánægðir líkt og þeir væru að hitta gamlan fjölskylduvin sem þeir og í mörgum tilvikum voru að gera. Klárt er að þeir sem lögðu leið sína á Glerártorg voru sumir komnir gagngert til að sýna Kristjáni stuðning. Áberandi innileiki einkenndi áritunina og stemningunni má lýsa sem sykursætri fjölskyldustemningu. “ Kristján áritar á heimavelli Akureyringar tóku þessum syni Eyjafjarðarsvæðisins líkt og týnda synin- um og þótti ómaklega aö honum vegið affjölmiðlum. Kristján Jóhannsson lastur í eigin lygavef TENORINN SEM TROMPAÐIST ____ tó »4 *í*s S-VS9 Jtnötostwií Stórsönparinn rak gamla karlakúrinn KB banki gefur2,5 milljónir Kristján Jóhannsson tenórsöngvari hefur farið mikinn síðustu daga við að bera af sér ámæli fyrir að hafa sagt ósatt um þóknun fyrir að syngja til styrktar krabbameinssjúkum börnum. „Ég tek sjálfur ekkert nema fargjaldið fyrir þetta." komu til umræðu. Fóru þeir félagar nokkrum orðum um viðburðinn. „Allt rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna?“ spurði Gísli Marteinn og svar Kristjáns kom um hæl, stutt og laggott: „Já.“ Nokkrum dögum síðar, þriðju- daginn 23. nóvember, birti DV frétt um hina væntanlegu tónleika. Kristján Jóhannsson hefur orðið: „Eg setti það skilyrði að allur að- gangseyrir rynni til barnanna. Þetta er rosalegt batterí og mikið er reytt af því og því gæti orðið tiltölulega h'tið eftir. Ég tek sjálfur ekkert nema fargjaldið fyrir þetta. Það verður ekki skorið af innkomunni," segir Kristján og vill ekki kannast við að fá styrki að öðru leyti en því að Toyota láni honum jeppa, sagði í DV þann dag. öll innkoman til málefnisins Sömu helgi og tónleik- arnir þrír fóru fram var viðtal við Kristján í Morgunblaðinu. Einnig þar ræddi Krist- ján um styrktartónleik- ana: „Menn eru að gera í aðdraganda styrktartónleik- anna sem haldnir voru fyrir krabba- meinssjúk börn í Hallgrímskirkju ræddu nokkrir fjölmiðlar við Krist- ján um aðkomu hans að tónleikun- um. DV hefur greint frá því að Krist- ján hafi við þessi tækifæri fegrað sinn hlut með því að ljúga til um þóknun sína fyrir sönginn á tónleik- unum. Ein útgáfa Kristjáns var þannig að hann fengi ekkert annað en jeppa til afnota frá Toyota og far- miða frá Icelandair sem dugað haf! fyrir hluta af fargjaldinu heim. Fórnarlund Gísla Marteins Laugardagskvöldið 20. nóvem- ber mætti Kristján í spjallþátt Gísla Mart- eins Baldurs- sonar í Rfkis- sjónvarpinu. Styrktartón- leikarnir sem þá voru vænt- an- Kristján Jóhannsson „Öllinn- koman rennur til málefnisins, ‘ sagði söngvarinn við Morgu 'n- blaðið.„Það verður ekki skoriö af innkomunni," sagði hann við DV. þetta af heilum hug og hjarta og fólk á bara að reyna að sjá það eins og það er. ÖU innkoman rennur til málefnisins en auðvitað er kostn- aður af svona stóru batteríi," segir Kristján í Morgunblaðinu og bætir því við að ýmis stórfærirtæki hafi lagt sitt af mörkum til að mæta kostnaðinum. Nefnir hann sér- staklega sem dæmi Kaupþing- Búnaðarbanka (KB banka), Toyota og Icelandair. Frítt far, gisting og jeppi Nýjasta útgáfa Kristjáns er svo sú að hann hafi fengið 700 þúsund krónur sem ætlaðar væru til að mæta útlögðum kostnaði hans. í raun mun óperusöngvarinn þó þegar hafa fengið greiddar um- samdar 1,7 milljón krónur fyrir framlag sitt. Hvað snertir útlagðan kostnað má nefna að Kristján hefur sjálfur greint frá því að hann hafl fengið að minnsta kosti hluta ferðakostn- aðarins greiddan auk jeppabifreið- ar til afnota frá Toyota. Og þótt hann ætti með réttu að fá fría hót- elsvítu fyrir tvær milljónir króna hafi hann einfaldlega gist á heimili dóttur sinnar hérlendis á meðan á dvölinni hefur staðið „... og borðað venjulegan íslenskan mat“, eins og Kristján sagði við DV á fimmtudag. Kristján vildi ekki útskýra þær mótsagnir sem hann hefur orðið uppvís að, þegar DV gaf honum tækifæri til þess við vinnslu greinarinnar. gar@dv.is DV 23. nóvember „Ég tek sjálfur ekkert nema fargjald- ið fyrir þetta," sagði Kristján Jóhannsson í aðdraganda tónleikanna. Viðurkenndi þó aðfá líkajeppa til afnota. -Við keypjum fiOO miða fyrir 2.5 milljónlr króna,- ^egír Haflffli Kritf. Mn**on. frarn kvæmditsrjóri söhi- og markiiðssvífts KHbanka.um framfag ininkatis wgna stjTktarrón Kúka fyrirkrabba. meáissiúk börn. Baokinn. ,>r aðabrwkt araðiíi tónleibmjin, viii bæðllériavdkinibúmua) iifið o« tdcðja viðskiptavini ..........................- DV 24. nóv. „Viö keyptum 600 miða fyrir 2,5 milljónir króna," segir Hafliði Kristjánsson, framkvæmda- stjóri sölu- og markaðsviðs KB banka, I samtali við DV fyrir tón- leikaröðina i Haiigrímskirkju. X) KRISTJAN Kristján segir Islendinga sveitalnhhii DV 1. desember Kristján laug. Sagt I var fráþvíá miðvikudag að Kristján Jóhannsson hefði logið til um þókun sina fyrir styrktartónieikana. Þess utan hafi hann I ofanálag fengið greidda eina milljón króna fyrir að syngja á tvennum tónleikum fyrirkrabba- meinssjúk börn i desember I fyrra. Ölaíur M. Magnússon hættlr vi6 að hætta jVeikubörninfá iólaballið sitt “arssasts. n,h«vi«kn t»m. o* íyi tx', A»J>v>u4 iVÖunitWiiyMWlhwM n»ua w DV 3. desember Ólafur M. Magnússon segir það hafa verið fljótræði að segjast mundu hætta viö jólaböll fyrir veik börn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.