Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 Helgarblaö 0V Sammi í Jagúar er kynþokkafyllsti tónlistarmaður landins í dag. Hann segist aldrei hafa gefið sig út fyr- ir að vera kyntákn en þegar rætt er við Samma kemur á daginn að fönk og sex er tengt órofa böndum, hljóðfæri hans, básúnan, sé kynþokkafyllst hljóðfæra. „Eina hljóðfærið sem lengist við núning. Kemur meira að segja vökvi út um ventilinn eftir ákveðið hnoð og tíma.“ .Auðvitað kemur þetta mér á óvart. Ég hef ekki litið á mig sem kyntákn hingað til. Og er svo sem ekkert að fara að gera það þrátt fyrir þetta," segir Samúel Samúelsson, eða Sammi í Jagúar. Eins og fram kemur í miðopnu blaðsins skaut hann kollegum sínum í tónlistar- geiranum rækilega ref fyrir rass og er ótvíræður sigurvegari í könnun sem DV stóð fyrir. Þar var spurt um kyn- þokka tónlistarmanna og þar segja álitsgjafar blaðsins meðal annars um Samma að hann sé krúttlegur en samt svo kynþokkafullur. „Mér finnst hann mest sexí í öllum heim- inum ... Ég fór að gráta þegar vin- kona mín sagði mér að hann væri á föstu." Gömlu kyntáknin staðið bein- stíf lengi Sammi segist vitanlega hafa pælt í kynþokka sem slíkum. „Maður kemst ekki í gegnum daginn án þess. En aðallega hef ég nú beint sjónum mínum að hinu kyninu í þvf sam- bandi." Mesta athygli, í tengslum við þessa könnun, vekur að hin gömlu kyntákn, menn á borð við Egil Ólafs- son, Bubba, Bó, Stefán Hilmarsson og fleiri, eru varla nefndir á nafti. Er af sem áður var. Kynslóöaskipti íkynþokka? „Ég get svo sem Ktið sagt til um það. Eg er kannski bara eitthvað nýtt andlit sem hefur verið að poppa upp að undanfömu. Og almenningur fagnar því að fá ný andlit til að slúðra um. Fólk er kannski orðið þeytt á þessum gömlu sem hafa náttúrlega staðið beinstífir ansi lengi í ffemstu víglínu. Staðið undir nafni sem kyn- tákn. En það virðist samkvæmt þessu hðin tíð! Þessi nöfti á listanum em náttúrlega nöfn þeirra aðila sem em aktívastir í tónhstarsköpim í dag og em að gera einhverja hluti. Við emm ahir að fást við frekar ólíka hluti. Verður kannski hinum eldri til trafala að þeir em fremur staðnað- ir." Dómnefndin vill djúsí steik á diskinn sinn Sammi segir jafnframt að svona „Fönk og sex er nátt- úrlega eins og Tommi ogJenni. Tengt órofa böndum." kannanir dragi dám af þeim sem hafa verið áberandi þá stundina. „Þetta er enginn stóridómur um kynþokkann sem slfkan, með fullri virðingu fyrir dómnefndinni sem hefur greinilega sinnt sínu starfi af stakri samviskusemi. Dómnefhdin, virðist mér hafa svona, hvað á mað- ur að segja, „gúrme" smekk fyrir karlmönnum," segir hið nýbakaða kyntákn og helst á honum að heyra að þær vilji svona djúsí steik á sinn disk. Og ekki sakar að tónhst Samma er fönkið. „Fönk og sex er náttúrlega eins og Tommi og Jenni. Geta ekki verið án hvors annars. Tengt órofa böndum." Og líklega hittir Sammi þar naglann á höfuðið enda sýnir það sig í könnuninni. Félagar Samma í Jagúar eru einnig að gera það ágætt á kynþokkalistanum. En þar fer Sammi fýrir hópnum. Sex, Fried Chicken & Funk'n Soul Og hann er ekki í nokkrum vafa um að þar sé hans hljóðfæri, básún- an, í lykilhlutverki. Og stendur ekki á svörum þegar blaðamaðurinn segist nú ekki hafa séð það fýrr í poppsög- unni að básúnuleikarar séu hátt skrifaðir í þessu samhengi. „Ég vil nú bara taka það fram að „I make my living with my lips". Auðvitað er básúna mest sexí hljóð- færi í heimi. Þetta er eina hljóðfærið sem lengist við núning. Kemur meira að segja vökvi út um ventilinn eftir ákveðið hnoð og tíma." Að endingu vill Sammi hnykkja á því að ffasinn Sex, Drugs & Rock’n RoU sé misskilningur. „Sex, Fried Chicken & Funk’n Soul. Það er mitt mottó." ítarlega er fjaUað um kynþokka- fyUstu poppara landsins á blaðsíð- um 40 og 41. jakob@dv.is Sammi f Jagúar Segir kynþokkanafnbót- ina engan stóradóm þrátt fyrir ótakmark- aða viröingu fyrir dómnefndinni sem viröist vita hvaö hún vill: Djúsísteik á diskinn sinn. Skólavörðustíg 7, RVÍK, Sími 551-5814 KyntröU falUn af staUi öðruvfsi mönnum áður brá. Björgvin HaUdórsson og Stefán HUmarsson komast ekki á blað 16 kvenna sem voru sérfræðingar DV um kynþokka poppara. Og þeir EgiU Ólafsson og Bubbi Morthens skröpuðu botninn eins og sjá má í miðopnu blaðsins. Þessir og fleiri hafa, hkt og nýbakað kyntákn íslands segir, staðið beinstífir ansi lengi í fremstu víglínu. Sá tfini er nú liðinn og ný kynslóð er komin fram. Allt er breytíngum háð eins og kerlingin sagði. Sd tlmi er liðinn að kven- menn fái ihnén þegar þessi fyrrverandi popp- stjarna Islands erannars veaar.___________________ Stórsjarmörinn skreið inn á lista með hálft stig. Tæplega ásættanlegt þegar Egill er annars vegar. Hefur löngum verið á listum yfir kynþokka- fulla karlmenn en það i er liðin tíð. ____ Ernú kominn á nýjar og ókunnar slóðir. DV-mynd Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.