Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Page 33
LANDSÁTAKIÐ VEUUM ÍSLENSKT - OG ALLIR VINNA í BAKARÍUM TIL JÓLA Fullveldiskakan fæst í bakaríum okkar í tilefni fullveldis íslendinga 1. desember 1918 bjóðum við landsmönnum bragðgóða súkkulaðiköku með ekta súkkulaðikremi - Fullveldisköku íslensku þjóðarinnar. Kakan fæst aðeins í bakaríum innan Landssambands bakarameistara. Gættu að merkinu okkar á þínu bakaríi! Icelandair er samstarfsaðili Veljum íslenskt - og allirvinna. VERÐUR ÞÚ DREGINN ÚT í DAG? Við bjóðum landsmönnum að taka þátt í glæsilegum landsleik bakara og landsátaksins Veljum íslenskt - og allir vinna í bakaríum okkar um land allt. Viðskiptavinum, sem velja íslenskt, býðst að skrifa nafn sitt og símanúmer aftan á kassakvittunina og stinga henni í lukkubox í viðkomandi bakaríi. Glæsilegar gjafakörfur í vinning í hverju bakaríi á hverjum degi. RISALU KKU POTTU R Á ÞORLÁKSM ESSU Allir þátttakendur í landsleiknum hafna í risalukkupotti þar sem 30 heppnir íslendingar hljóta veglega vinninga frá íslenskum framleiðendum, gullsmiðum, snyrtistofum og fleiri fyrirtækjum innan SI. Að auki hreppa tveir heppnir íslendingar veglegan ferða- vinning fyrir tvo á áfangastað Icelandair að eigin vali. m ICELANDAIR m BRJÓTUM BRAUÐ UM JÓLIN Alla daga fram að jólum bjóðum við nýbökuð brauð, smákökur, lagtertur, laufabrauð, ávaxtakökur, jólabrauð, piparkökuskreytingar og margt fleira. Að auki fá viðskiptavinir óvæntan glaðning í boði landsátaksins meðan birgðir endast. Landssamband bakarameistara ■Stofiui 1958 - Samtök iðnaðarins r ALLTAF NYBAKAÐ - ALLTAF FERSKT - ALLTAF UUFFENGT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.