Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 Helgarblað DV DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 4 7 í lauslegri könnun um kynþokka meðal poppara sem DV gerði felast stór- tíðindi. Þar hafa orðið alger kynslóðaskipti. Enginn Bó og þeir Egill Ólafsson og Bubbi kom- ast vart á blað. Nei, það eru þeir Sammi í Jagúar og Mugison sem höfða helst til kvenna. Björn Jörundur, Helgi Björns og Rúni Júll klóra í bakkann. Jakob Bjarnar Grétarsson furðar sig á niðurstöðunni. Ef eitthvað byggist hreinlega á kynþokkanum þá er það popp og rokk. Enda fer kynþokkinn fremstur í klisjunni: Sex, Drugs & Rock’n roll. Og meðan dópið á undir högg að sækja, og jafn- vel rokkið sjálft, þá stendur ætíð eftir óhaggan- leg og óafturkræf krafa um ómótstæðilegan kynþokkann. Sexið. Það má gleyma framanum í poppi og rokki sé kynþokkinn ekki til staðar. DV setti sig í samband við 16 konur, bað þær að nefna til sögunnar þrjá kynþokkafyllstu poppara landsins, forgangsraða og gera jafn- framt grein fyrir atkvæðinu. Niðurstaðan kemur stórkostlega á óvart því svo virðist sem alger kynslóðaskipti hafi orðið í poppinu. Gamlir megasjarmörar á borð við Bó, Bubba og Egil komast ekki á blað. Hins vegar eru það þeir sem fást við fönk, hipphopp og eitthvað þaðan af frammúrstefnulegra sem eiga sviðið. Þetta hlýtur að segja eitthvað til um tónlistina einnig því eins og áður sagði helst þetta tvennt í hendur. Það reyndist álitsgjöfum blaðsins miserfitt að setja saman þriggja manna lista. Sumar sögðu að þarna væri ekki feitan gölt að flá meðan aðrar áttu í stökustu vandræðum með að gera up á milli kynþokkafullra popparar. Og nokkur dreifing var á þeim. En við skulum bara líta á niðurstöðuna. Hverjir raða sér á topp 9 listann yfir kynþokkafyllstu popparana. ari^önnun HannWaut 10stígogTíyf**arsembe,ur auðveldansig nokkuð að sér kveða í þessari könnun. Og þlssi ummæl fill 8 Ur árangUr' ,aSLÍa™e™ ^ bassakisi. Alveg ferlega krúttlegur en samtdtthvað S.a™mi var 31111318 vegar: „Sammi fyrir að vera ruddi en er eins ognýgriUaður simTsvkL^h, °g ÖnnUr Sagði: "Hann er ° kynþokkanum þrátt fyrir að vera góður gæi.’ Þeir gæL kkka dSníhT 61 ^0- ^gÍÖrt sem nær tngum: „Mér fmnst hann mest sexí í öUum heimiLm íhsA “ 6m 0lmur sem ekki dre8ur at sagðt að hann væri á föstu." Að endingtr Fiörtandi hmLa ?°, mlnutum °8 fór 3ð gráta þegar vink sens þegar hann er settur f ilmvatnsaullvsínm i " 8 basunustaterllent læðast í undirvitundina. M Undarlega röff, kýrskýr og flottur » Biöm Jörundur er með þrjár tUnefhingar og sjö stig. Segja ma að hann haldi 1 uppi merki og heiðri sinnar kynslóðar. Þó svo að hann sé stigahæm en Mugtson er hann ekki með eins margar tilnefningar. „Hann er fallega grófur, með þrtggia , daga skeggrótina. Heldur sér vel fyrir aldur, bæði útUtslega séð og er enn skemmtUegur á sviði. Að ekki sé talað um hvað gaman er að hitta hann á bomm borgarinnar.'' Og svo: „Undarlega röff, einstaklega Uottur þegar hann hneppir skyrtunni frá. Örugglega eini maðurinn sem er flottur þagar^^^^^j hann reykir." Þá segir ein konan um Björn: „Hann er jgm verulega flottur, mjög karlmannlegur án þess að vera sykursætur er kýrskýr og _____ g bráðskemmti- legur." Alvörukarlmenni! Það er svo hann Ómar Swares, gagnrýnandi B DV og söngvari f Quarashi, sem nær naumlega 4. sætinu. Hann er með tvær tilnefningar en þær em bæðar í 1. sætið og þannig uppsker Ómar heU sex stig. Og þessi ummæli féUu um hann Ómar. „Hann er _ Töff sjóari en Ijúfur sem ' 'v‘*rw'" ''' -J lamb öruggur í öðru sætinu er Mugison með fjórar tilefningar en sex stig. „Vússsj... þessi rödd... þessi persónuleiki... þessi húmor! Hann hefur þetta allt strákurinn og virðist vera þokkalega rómantískur í leiðinni. Hann er náttúra- lega með þriggja daga skeggið og aUtaf í sömu flónelskyrtunni en það er alveg sama - hann er hot, hot, hot eins og Cure söng!" Þar höfum viö það góðir háls- ar og: „Tónlistin hans gerir aUt faUegt í kringum hann. Hún hreyfir við mér." Önnur hafði þetta að segja um Mugison: „Tónlistin er hrikalega æsandi og kynþokkafuU fram í ftngurgóma og það er ljóst að innra með honum býr vflli- dýr sem brýst án efa út í svefnherberginu. Hrein unun að sjá manninn á tónleikum og hjá manni kviknar löngun til að taka manninn með sér heim að þeim loknum. Sjálfsöryggi hans er mjög æsandi." Og svo þetta: „Töff sem sjóari og ljúfur sem lamb. Einhver ómótstæðileg blanda af öflu því besta sem íslensk- ir karlmenn skarta og hlý augu gera útslagiö." Omar Swarez húmori§ti. Það er sexí að vera húmoristi.'' Og: „Eitthvað svo hrika- lega mikið við hann, alvörukarlmenni og svona ifljóta vfldngarnir að hafa litið út. Væri aiveg til í að narta í tásurnar hans." Það var nefni- lega það. /W nfáL/.;/v" já ' / ’l\ v , i.v>- Frosti í Mínus y r Lvktar af kynþokka ... Þeir em fjórir sem skipta með sér 5. tfl 8. sætinu og Frosti Logason t Mmus er etnn Þeina- „Maðurinn hreinlega lyktar af kynþokka, hann er svona sambland af „pretty boy og „ba boy'' sem er helvíti góð blanda. Langar stundum óstjomlega að fara í sleik við hann. Og önnur kona var á því að Frosti væri málið: „Frosti í Mínus. Utlitslega frekar fullkommn. Myndi aUs ekki henda honum út ef hann myndi vfllast inn um gluggann hjá mer. Ragnar Kjartansson Sexí að eðlisfari Ragnar Kjartansson sem gengur stundum undir Ustamannanafninu „Rassi prump" má vel við mta. Tvær tflnefningar og 5 stig. Ein konan er afdráttarlaus í umsögn sinni um Ragnar: „Mjög sexí að eðUsfari. Hefur mikla útgeislun.'' Og önnur sem ekki var síður hrifln af Ragnari sagði: „Rassi prump - Það er bara eitthvað við það þegar Rassi diUar sér í takt við Trabant í glimmer- nærbuxum með geirvörtudúska. Alveg ómótstæðilegur.'' Kjartan Sveinsson Varð bara skotin í honum strax Kjartan Sveinsson í hljómsveitinni Sigur Rós er likt og þeir Ragnar og Frosti með tvær tilneihingar og 5 stig. Hann þykir mjög dulúðlegur og flottur. Og lfldega er hann tákn um nýja tíma: „Það er rosalegt að horfa á hann á tónleikum. Ég á bara erfitt með mig." Og svo þetta: „Varð skot- in í honum strax og ég sá hann spila." Helgi Björnsson Óþekktarstráks-elementið æsandi. Helgi Björnsson stendur sig vel og eiginlega bjargar eldri kynslóðinm fynr horn, þo umlega. Hann er með tvær tilnefningar og 5 stig. „Hann er þettur á veUt og þonr að jyfa sig á sviði. Það geislar alltaf af honum greind, þokki og humor! Og svo: „Kyn- jddmi holdi klæddur þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn. Óþekktarstráks- ;mentið í honum er líka mjög æsandi.. Hefur sama sex-appfl og Mick Jagger og ekki innaafþví heldur." Vilhelm Anton Jónsson Hinn kynþokkafulli háls ViUi naglbítur situr einn og óstuddur í 9. sæti sem er vitanlega glæsilegur árangur hjá þessum norð- lenska slána: „Flottur á sviði, með kynþokkaftfllan háls. Hefur geym t barnið í sér, gáfaður, gæti £ ,Fn t ' vel hugsað mér að vera með honum. Mér myndi aldrei leið- ast,‘‘ segir ein sem er ánægð með ViUa sem og þessi sem segir: „ViUi fær prik fyrir að þjóna hlutverki söngvara og gítarleikara í Naglbít- unum. AUtaf verið veik fyrir strákum sem geta gert tvennt i einu. Hef ekki séð Bingó ennþá en skilst að frammistaða hans þar troði honum ofar á kyn- þokkaskalann ef eitthvað er." © Sölvi í Quarashi Alger krúttumoli Sölvi Blöndal situr einn f 10. sætinu með tflnefnmgar og 3 stig. Þau eru dýr stigin í þess- ari könnun og dýrari ijöldi tilnefninga. „Alger krúttumoli, með fallega áru, mann langar bara að knúsa hann og kreista." Og svo féllu þessi um- mæli: „Sölvi er viðkunna- legur, sætur, sjarmerandi strákur sem geislar af kynþokka fyrir þær sakir að vera gjörsamlega „dedicated" í því sem '1;mneraðgera' Sakarekklaðhanneroftast be otan þegar hann hamrar á trommurnar." Álitsgjafar: Aima Hildur Hildibrandsdótth, kynningarfulltrúi hjá Smekkleysu Birgitta Bhgisdóttir leiklistamemi Eva María Hilmarsdótth, frönskunemi viö HÍ Fanney Dóra Sigurjónsdótth, félagsráðgjafamemi við HÍ Guðrún Ktistjánsdótth, kynningarstjóri Listahátíðar Halla Helgadótth, graffskur hönnuður Hólmfríður Ólafsdótth, verkefnastjóri Gerðubergi Ingveldw Gyða Gísiadótth tannsmíðanemi írís Pétwsdótth Ijósmyndanemi Katrín Rut Bessadótth stjómmálafræðinemi LiljaKatrín Gunnarsdótth, blaðamaðw á Fréttablaðinu María HuldMarkan Sigfúsdótth, íhljómsveitinniAmina Margrét Sverrisdótth, hamkvæmdastjórí Frjálslynda flokksins Sigríðw DöggAuðunsdótth, blaðamaðw Fréttablaðsins Sigrún ÓskKrístjánsdótth, fyrrum sjónvarpskona íAt Snæfríðw Ingadótth, rítstjóri Iceland Express Inflight Magazine Kynþokkinn holdi klæddur Hér em þeir nefndir sem hlutu eina tilnefningu en vom settir efstir á blað. Og þar má finna Rúnar Júlíusson „Sá aUra 1 flottasti, rokkgoð íslands. Flottur, svalur og lflca frábærlega i viðkunnalegur." Það er lflct og að í þessum flokki sé smekkur-' inn þroskaðari því þama er líka Kjartan Valdemarsson pfanóleik- ari: „Hefúr þessa dulúð og sniUi sem færir honum mikinn kyn- þokka, sem er þó ekki víst að aUir taki efdr." Valli I Jan Mayen er þama í sveit settur: „Það er eitthvað svo undarlega sjarmerandi við þann mann... hann er svo dularfuUur." Sem og Þorvaldur í Todmobile: „Mjúkur og sætur og einnig sexí sem er sjaldgæf blanda. Væri alveg þess virði að fá sér kraftgaUa og hanga fyr- ir utan hjá honmn daginn út og daginn inn.“ Guömundur Stein- grímsson I Ske fær þessa umsögn: „Það er eitthvað við þennan dreng. Hann virkar svo gáfaður og gáfaðir menn em aUtaf kyn- þokkafúUir." Og þama lendir Biggi (Maus og má vel við una að vera í þessum góða hópi: „Úff, hvar á ég að byrja? Mjög myndarlegur með engflblíða rödd. Einlægur töffari." Svalir og sexí Næstir koma svo þeir sem hlutu eina tilnefningu og tvö súg. Kristinn Gunnar Blöndal: „Fluggáfaður, herðabreiður, j hefur góða nærvem og virkar svona vemdandi týpa. Mér 1 finnst það sexí." Og sá þriðji úr Mínus á þessum Usta er Bjöm Stefánsson trommari: „Fæ kíkk út úr því að sjá hann taka á því á ’ trommunum." Bjöm hlýtur að vera ánægður að vera í sama sæú og söngvarinn sjálfur. „Ekta íslenskt náttúmafl. Alvörutöffari, ekki einn af þess- um gervitöffurumum sem vaða uppi í íslensku poppi og konur með mikla innbyrðis skekkju heillast af. Krummi hefur einhverja flottari og hreinni upp- sprettu en gengur og gerist." Guömundur Jónsson í Sálinni þykir svalur og sexý: „Svolíúð eins og þögla týpan sem er í bakgrunn- inum en er svo flottastur þegar nánar er að gáð." Nú og enn einn meðlimur Jagúar setur sitt mark á listann: „Börkur Hrafn, gltarleikari f Jagúar. „Maðurinn er guðdómlega fallegur og ótrúlega sexí, ekki síst þegar hann mundar gítarinn. Hann er stórkosúegur gítarleikari og er fátt meira æsandi en að sjá hann taka góðan fönk-sóló á tónleikum. Myndi vflja að hann spflaði á strengi mína!" Og svo dettur inn Einar öm fyrrum Sykurmoli. „Frumorkan hjá þessum besta sviðsmanni íslands er ómótstæðileg." Þetta kynþokkafulla kæruleysi Og restina reka svo þeir sem em með eitt súg og eina tflnefrúngu. En hafa ber í huga að það er afrek út af fyrir sig að komast á blað. „Viddi ÍTrabant af því hann fer alltaf úr öllu á tónleikum." Og Raggi I Botnleöju fær þessa umsögn: „Það er eitthvað við þennan strák. Hann býr yfir ein- stakri dulúð sem ginnir mann að honum og maður vfll fá að vita allt um hann. I leiðinni vill maður ekkert vita um hann því t hann gæti verið ósköp venjulegur náungi sem borar í nefið á kvöldin og horfir á Idol." Trommarinn (Botnleðju, Halli, kemst á blað. „Sætur og kynþokkafúllur í senn, töffarinn og mjúki mað- urinn." En söngvarinn er fjarri góðu gamni. Það er hins vegar ekki hann Henrik f Singapore Sling. „Flottur og sexí strákur. Með eitthvað feimnis- lega fallegt yfirbragð, svolíúð eins og góður strákur að leika rokkara." Og Ágúst (Jan Mayen. „Rokkar og er kynþokkinn uppmálaður þegar hann stígur á svið með gítarinn. Hann fer upp listann hjá mér þegar hann safnar aðeins meira hári." Enn einn úr Jagúar er Sigfus Öm Óttarsson en trommarar em að skora í könnuninni: „Það er þetta matsjó - allir almennflegir kvenmenn falla fyrir 1 trommurum. Sjarminn og lffskrafturinn hreinlega spýúst af ’ honum við öll þessi átök. Hvæssss." Nú, Kristinn Júníusson fær eitt súg einnig: „Það er eitthvað við hann, ótrúlega mikill sjarmi - púra kynþokki." Guðmundur Andri Thorsson söngvari Spaða læðist á blað. „Vel gefin, hrokafullt viðmót, er alveg sama um útliúð og hvað aðrir halda um hann. Þetta kæruleysi gerir hann sexí." Mega muna sinn fífil... Og að endingu koma tveir sem em sennilega ekkert of ánægðir. Sjálfúr herra kynþokki Rásar 2 er Jón Ólafsson. „Maður sem maður myndi nenna að vakna með á sunnudagsmorgnum - allavega rödd hans og húmor. Svo mætú kannski einhver annar leika hann." Og svo Jónsl sem einhvem tíma hefði gert betur en núna. „Mjög vel vaxinn, íþróttamarmslega vaxinn og flottur. Það er samt svolíúð leiðinlegt hvemig hann hefúr ver- ið að breytast í úúitinu undanfarið. Hann er farinn að verða full „feminine" og ég er ekki hrifin af því. Nú þarf hann að fara að stoppa sig af í stílíseringunni. Við stelpumar viljum hafa | karlmenn svoh'úð hráa." Að allrasíðusm koma svo menn sem mega mima sinn fifil fegurri þegar þessi atriði em annars veg- \ ar: „Þriðja sæú deila þeir Egill Ólafsson og Bubbi sem em löðrandi í kynþoldca en spilla honum báðir með alltof mikilli sjálfumgleði."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.