Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Page 45
Bækur ársins
Guantanámo - Herferð gegn mannréttindum er rétt nýkomin út í Bretlandi
og Bandaríkjunum og gagnrýnendur eru samhjóða:
David Rose ... er rekinn áfram af reiðiþrunginni réttlætiskennd án þess þó að
það hafi áhrif á efnistök ... Rose á svo sannarlega skilið að bók hans sé lesin.
- San Francisco Chronicle, 21. nóv.
í hinni áhrifamiklu bók, Guantánamo - Herferð gegn mannréttindum, eftir
blaðamanninn David Rose, kemur berlega í Ijós hvaða brot Bush og Blair
fremja um þessar mundir.
- The Independent
Af öllum þeim bókum sem ég hef mælt með á þessu ári er Guantánamo sú
mikilvægasta. Þú verður að lesa hana. Svo einfalt er það.
- The Guardian, 30. okt.
Glögg og yfirgripsmikil úttekt. ískaldur áfellisdómur yfir ríkisstjórn Bandaríkjanna.
- Harold F’inter
SKRUDDA
Eyjarslóð 9 • 101 Reykjavík • s. 552 8866
skrudda@skrudda.is • www.skrudda.is
Mikilvægasta bók
ársins á íslandi
„Hefur allt það til að bera sem sett hefur Rankin á stall með allra bestu
skáldsagnahöfundum í Bretlandi."
- New Statesman
„lan Rankin brúar bilið milli hefðbundinnar skáldsögu og spennusögu
með öfundsverðum léttleika."
- Allan Massie
Ómissandi bók fyrir alla þá sem kunna að meta
alvöru krimma!
Nýjasta bók Flosa Ólafssonar fór að sjálfsögðu beint á metsölulistana.
í þessari bók eru konur meginviðfangsefnið. Eða eins og Flosi segir í bókinni:
„Ég var með kvenfólk á heilanum. Og er enn. Það gefur auga leið að maður
sem lungann af heilli öld einbeitir sér að jafn afmörkuðu umhugsunarefni
og konan er fer ósjálfrátt að öðlast meiri þekkingu á fyrirbrigðinu en hinir
sem eru sífellt að hugsa um eitthvað annað en kvenfólk."
„... oft og tíðum drepfyndin ... ekki er einn einasti leiðinlegur kafli í
bókinni. ... skemmtileg aflestrar og þeir sem ekki hafa gaman af henni
hljóta að vera haldnir „skopskynsröskun"."
— Jón h. hór, Mbl. 3. nóv.
Skemmtilegasta bók ársins
Bækur lan Rankins seljast
eins og heitar lummur um
allan heim. Rebus-bækur
hans hafa verið vinsælustu
sakamálasögur í Evrópu
síðustu árin.
Við erum stolt af því að kynna
hann í fyrsta sinn á íslandi.
„Rebus-bækurnar eru yfirþyrmandi spennandi
og vel skrifaðar."
- Politiken