Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 60
60 LAUCARDAGUR 4. DESEMBER 2004 Helgarblaö DV Ólafur Egill Egilsson snýst til varnar fyrir nýja kynslóð í íslensku leikhúsi og átelur þá sem eldri eru fyrir að virða ekki nýjungagirni sem skapandi afl í leiklistinni. Hann leggur fram óformlega stefnuskrá fyrir leiklistina. C Framhald af v fyrriopnu VF) að efniviðurinn snerti hana nógu djúpt. „En svo skiptir líka máli hvem- ig vinnuaðferð er notuð til að nálgast efnið," sagði María og sfðan gerði hún grein fyrir aðferð sem hún kynntist í Tilraunaleikhúsdeildinni í New York Háskólanum og notuð var við upp- setninguna á Úlfhamssögu. Orðin koma seinust Þau byrjuðu á að vinna með lík- artia og rödd, fara þaðan inn í veru- leika verksins og andrúmsloft, skoða síðan hver persónan er, hvert sam- band hennar er við aðrar persónur og hvað hún er að gera í hverri senu. Orð- in koma svo seinust og þá er inni- stæða fyrir þeim og það er auðvelt að læra þau. Hún lýsti því hvemig leik- hópurinn hefði búið til ffásagnar- máta, hreyfimynstur og andrúmsloft sem þau notuðu í sýningunni. Samningur við leikara „Þama varð líka til sá samningur við leikara að þetta væri verk sem yrði ekki til án þeirra, verkið myndi spretta út úr þeim og mótast af þeim. En það er mín trú að lykillirm að kraftmikilli o^ lifandi leiksýningu sé að nýta sköp- unárkraft leikarans; kveikja í púðrinu hans og leyfa honum að blómstra." Hún lýsti því hvemig ferlinu var hald- ið opnu fram á síðasta dag, og hverjum og einum í hópnum leyft að hafa sína rödd og allar hugmyndir vom prófað- ar og af þeim fæddust svo aðrar. Að tala minna og gera meira „Við höfðum það fyrir reglu að tala minna og gera meira," sagði María bætti við að aðferðin væri áhættusöm og tímafrek, „eins og lýðræði viil verða," og ákaflega krefjandi. „Enkost- urinn við þessa aðferð er að ailir lista- menn leiðangursins em viridr og hafa tækifæri til að blómstra á ferlinu og út- koman í tilvikinu Úlfhamssaga er stærri en summan af okkur saman- lögðum." Síðastur tók Ólafúr Egill til máls en erindi hans er birt hér á opnunni í heild sinni. Spurning um sameiginlega ábyrgð Umræðumar sem á eftir fóm vom líflegar og stóðu yfir í ríflega klukku- stund. Velt var upp spumingunni um þessa „sameiginlegu ábyrgð" sem allir töluðu um, að hópurinn ætti sýning- una, ekki bara leikstjórinn og hvort þessu væri öðmvísi háttað hjá minni leikhópum en í stóm húsunum. Kvart- að var yfir verkefnavali annars vegar og efnistökum leikskálda hins vegar. Spurt var hvers vegna leikhúsin væm ekki að Ijalla um brennandi mál sam- tímans, sagt var að þau væm svifasein og niðumjörfuð í sitt plan. Á hinn bóg- inn vom þau líka gagnrýnd fyrir að skipuleggja sína starfsemi of stutt ffarn í tímann. Spurt var hvemig stóm leik- húsin gætu stutt við bakið á grasrótinni og hvort hún væri þá grasrót enn með stuðningi þeirra? Þeir ungu listamenn sem tóku til máls könnuðust flestir við þær athugasemdir eldri kynslóða að allt hefði verið gert áður og ekkert væri nýtt undir sólinni. Bent var á að þessi sama umræða kviknaði á 10 til 15 ára fresti. Að fólk vildi vinna saman í lidum hópum, að nýjum verkefnum í litlu rými. Hver vill taka hanskann upp fyrir stóm sviðin? Talað var um værukærð leikhúsanna, afstöðuleysi og skort á sameiginlegri ábyrgð. Þá var minnst á það sem var kallað „tabú" meðal leikhúsfólks; nefnilega fastráðningar listamanna við leikhús- in og mögulega værð sem af því hlytist. Það var umsvifalaust ákveðið að gera hið svonefnda tabú að umræðuefni næsta fundar leikhúsmála, sem verður haldirm í forsal Borgarleikhússins laugardaginn 29. janúar 2005 klukkan 16.00. Bima Hrólfsdóttir skráði. Erindi þátttakenda eru íheild sitmi á vefn- um www.borgarleikhus.is Það er ekkert nýtt undir sólinni, það er enginn að gera neitt nýtt. Þið emð ekki að gera neitt nýtt, við gerð- um þetta allt saman í Grímu, og Bandamönnum, og Svörtu og sykur- lausu og í Frú Emih'u, og meira að segja krítíkerar finna sig knúna til þess að minna sjálfúmglatt ungt leik- húsfólk á að dirfast nú ekki að halda að það sé að gera neitt nýtt. Ekki mikið gefið fyrir það Páll Baldvin um Rómeó og Júlíu „hressilegt romp? að sænskri og þýskri fyrirmynd? og reyndar ekki fyrsta sýningin sem fór á svið í vestur- hluta London, eins og mest var aug- lýst, það hafa bæði Meistarinn og Jafhinginn gert", (ég man reyndar ekki eftir þeim auglýsingum), og svo sagði Páll í umfjöllun sinni um Brim eftir Jón Atla: „Brim er gamaldags leikrit". Já, það er ekki gefið mikið fyrir það að ungt leikhúsfólk hafi nokkuð nýtt fram að færa. Maður fær það á tilfinn- inguna að orðið nýtt sé algjört taboo í eyrum eldra leikhúsfólks, í því felist ógnun, að nú styttist í að sláturhnífn- um verði brugðið á loft til þess að fella gamalæmar sem ekki halda í við ilokkinn. Er árið 0 hjá þér? Er spurt háðslega á kaffistofunni. Hugtakið „nýtt" verður reyndar ansi loðið í leikhúsið. Nýtt: Breyít, öðmvísi en áður, ekki sama gamla? Kannski er leikhúsið alltaf nýtt, vegna þess að tíminn h'ður: Nýir tím- ar, ný leikskáld, ný verk, nýir leikarar, nýir leikstjórar, hvemig getur leikhús- ið ekki verið nýtt. - Eðli þess er að vera nýtt, er það ekla, hver sýning öðmvísi en kvöldið á undan og svo framvegis. Og list leikarans er hst augnabliks- ins eins og svo oft hefur verið sagt og augnablikið, hér og nú er alltaf nýtt, núið er núna og svo búið þess vegna heitir það nú-ið. Og sýningar hefjast, og sýningum lýkur, og augnablikið er hðið hjá, nýtt er orðið gamalt og horfið af sjónar- sviðinu. Hvað er nýtt og hvað er gam- alt? Af þessum sökum er eiginlega ómögulegt að koma sér upp einhverri samanburðarhæfni á það hvað sé nýtt og ekki nýtt í leikhúsi svona mið- að við þetta gamla? Ekki get ég vitað hvemig þetta var gert í Grímu, og þaðan af siður get ég þá sagt nokkuð til um það hvort þetta eða hitt sé í raun „nýtt" leikhús miðað við það eða hvað annað. Kannski erum við gera eitthvað nýtt eða erum við ahtaf að endurtaka okkur. Nei, það virðist ekki vera svigrúm til eða meika mikinn sans að tala um að eitthvað sé nýtt eða gamalt í leik- húsinu. Það htla sem við getum gert er að lifa í augnablikinu. Það er líka eiginlega það eina sem hægt er að tala um þegar miðað er við list augna- bliksins, leikhstina, mómentin hða og hvað næst og hvað svo? Og þess vegna æda ég að leyfa mér að tala um það hvemig mig langar, í augnablikinu, til þess að vinna, núna og næst, „Nýja stflinn". „Nýja stílinn" Upphaflega er þetta íróm'skt gælu- yrði, viðhaft í þröngum hring vina, stundum með glott á vör, um ákveðna viðleitni í leiklistinni og leik- húsi, leikstjóm og leikritun. (Og við glottum af því að við vitum að í leik- húsinu eða lífinu er ekki sú útópía eða fullyrðing til sem stendur óhögguð til lengdar, á þessum amöbugrautar pómó tímum, en lflca af því að við erum æst og spennt og finnst ofsalega gaman, og það er árið núh og við emm að tala um drauma, það sem okkur langar að gera núna). Viðleitnin - uppskrift En semsagt, Nýi stfllinn, viðleitni í leikhúsvinnu sem felst meðal annars í þvíað 1. Gera samtímann umljöUunar- efnið. Leika ný leikrit. Færa umfjöh- unarefhið, persónumar, sögumar, sögusvið og hugmyndaheim eins ná- lægt áhorfendanum og við getum, það er styrkur leikhússins, það er hér og nú, fáum meira af því. 2. „Nýi stfllinn" gengur út frá því að vinna náið með höfundi, og móta texta verksins og form í jafnræði við höfundinn. Textinn er ekki meginfók- uspunktur uppsetninga. Orðin sjálf eða hvemig þeim er raðað í setningu. Það sem verið er að búa tíl býr fyrir ofan og neðan orðin. Strikum þess vegna mikið út, skáldin skrifa oft mörg orð þegar þeir em að koma inn- taki til skila og finna það sjálf, en þeg- ar leikararnir hafa skihð má stytta. 3. Af því leiðir að við ættum að hafa sýningamar stuttar, hvað getum við sagt á þremur tímum sem við segjum ekki betur á tveimur tímum? 4. Leikum í návígi, styrkur leikhús- ins er nærvera við leikendur, á smærri sviðum, fyrir færri. Og í framhaldi af því getum við leyft okkur að 5. Leika flatt, án sérstakra „tækni- legra" stflbragða í framsögn eða flutn- ingi, þ.e. reynum að forðast „leikhús- tón“ eða undirstrikun á áhersluorð- um og setningum. Treystum áhorf- endum að skynja og skflja það sem Uggur í loftinu með lágmarksvísbend- ingum. Það er miklu skemmtílegra fyrir áhorfendur og leikendur. 6. Leggjum áherslu á núið, augna- blikið, nýja, óvæpnta, hleypum óreiðu í leUcinn. Opnum fyrir innskot og viðbætur eftir stemningu. Slepp- um sem flestum blokkeringum eða fyrirframákveðnum staðsetningum. Afþvíleiðir að 7. Umgjörð, ljós og hljóð, í lág- marki, færum tækni eða notkun eins og hægt er upp á sviðið, í hendur leik- aranna tíl þess að gera tæknina eins Ufandi part af því sem fram fer á svið- inu og mögulegt er, svo hún geti faUið inn í óreiðuna. 8. Treystum verkum okkar tíl að þola óreiðuna og gerum þau traust með því að vera viss um aö við sldlj- um einstaka atriði, orðaskipti eða að- gerðir innan sýninga sem við erum að skapa, sama skilningi. Þykjumst ekki vita. Spyrjum og tölum og stöndum á gati, til þess að við getum 9. Vitað hveiju við erum að ná fram og teldð afstöðu tíl þess og náð aðlátaverkokkarkoma ákveðinniaf- stöðu tíl skUa, vera afgerandi og þannig skUjanleg áhorfendum svo þeir geti myndað sér sína afstöðu. Af því að áhorfendur tökum við ekki af- stöðu tíl þess sem við skUjum ekki. Ef við gerðurn það þá værum við for- dómafuU eða vitlaus og það vUjum við aldrei vera á okkar upplýstu tím- um, þess vegna segja leitancfi og vfrð- ingarverðir áhorfendur ekki: „.. djöf- uU er þetta stupid", þegar þeir ganga út afleiksýningusemþefrskUjaekki, þeir neyðast eiginlega til þess að segja: „djöfuU hlýt ég að vera stupid". Og það vUjum við sem stöndum á og að sviðinu aUs ekki. Við vUjum að áhorfandinn skUji, þess vegna verð- um við að skUja og um að koma því tíl skUa í sameinfrigu. 10. Af því leiðir að það þýðir ekki að treysta að leikstjórinn hafi aUa lykla í sínum höndum og sé einhvers konar autor eða einvaldur skapandi Ustamaður. í staðinn fyrir að segja: „Já en bíðið við, leyfið mér að segja ykkur hvernig þetta er, ég skU," þá á Leik- stjórinn á að vera sá sem segir:,, Já, en bíðið við, ég skU þetta ekki, hvað er máfrð í þessari senu eða setningu eða áherslu, komumst að þessu í samein- ingu". 11. Og það er lykUatriði, leikararn- fr, ieUcskáldin og leflcstjóramir eru samábyrgir fyrir sköpun uppsetning- ar, enginn er stíkkfrí, eða strengja- brúða í höndum annars, það verða allir að leggjast af öUu afli á það að skUja og koma tíl skUa, það dugir ekk- ert minna tU. Að þessu sögðu vU ég taka það fram að ég set þetta ekki fram sem dogma, svona eigi þetta aUt að vera, aUtaf, og ekki öðruvísi. Svona langar mig einfaldlega tíl að vinna í augna- bUkinu og hér er ég staddur í bUi og það er aUt og sumt, nýtt eða ekki nýtt, í leikhúsinu er engin leið að vita það, og skiptfr það í raun nokkru máU? Ljósin tendruá á Oslóartrénu á Austurvellí I VHa er í 53. sinn sem Norámenn færa Islendingum veglegi jólairé Lil aá skregla miáLorg LjaviLur á inivrniu. I meíra en kálfa ólJ hafa Lorgarkúar fagnaá Lessarí gjóf nif-cl [ivi aá Lregáa unrlír síg íirin fæiinum og ialca fráii í jn ini Iiáháarl löldum sem lialJin eru í tilefní af lj ósadijrd Lrésins góda. 15.30 Lúárasvcit Reykjavíkur leikur jólaióg á Austurvelli. i b.ÖÖ Dagslcrá á sviáinu liefsl meá söng Dómlcórsins un dír stjórn Martelns H. Frlárik ssonar. Sen JiL erra Noregs á Islan di, Guttorm Vlk, afkcndir Reyk víkingum tréá fyrlr könd Ósióarkúa og Ijósin kvc ikir kinn nors L-ísl ens ki Lfclge Snorrl Seljesetk. Gunni og Fclix cru aá sjálfsögáu á kafi í fiví aá undirkúa jólin cn kafa |>ó tíma aflögu tii aá taka J>átt í kátíáaköldunum og fá körn og fuliorána tii aá tjútta meá sér á Austurvclli. Krœáurnir Giljagaur, Stekkjastaur og Shif ur koma og laka lagiá mcá öii kátum krökkum og kver veit nema fleiri úr fjolskyIdunni séu komnir í kaeinn! ^ « Ktjnnir er Geráur G. Bjar uu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.