Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Síða 62
62 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004
Sport DV
Verð áfram
Leeds-ari
„Gengi liðsins hefur verið í
daprari kantinum að undan-
fömu en það breytir því ekki að
ég verð Leeds-ari áfram," segir
Pétur Olfar Ormslev, tjónafull-
trúi hjá Allianz tryggingafyrir-
tækinu. Pétur spilaði fótbolta
með Fram og var lengi vel fyrir-
3 iiði liðsins.
Yá
LIÐIÐ MITT
ÍSJÓNVARPINU
7 r
Chelsea-Newcastle
Hér hlýtur að sjóða upp úr.
Flottræfilshátturinn á leikmönnum
Chelsea fer svakalega í taugarnar á
leikmönnum Newcastle sem ætla
að sýna þeim hvar Davíð keypti
ölið (fmmlegur frasi). Allir enda
þeir samt saman í ölinu og hver
veit nema þeir endi kvöldið á
Hverfisbamum í Reykjavík með
konna og sveran kúbuvindil.
Lau. kl. 12.45
Man. Utd-Southampton
Ef United vinnur þennan leik
ekki svona 18-0 þá geta þeir hætt
þessu. Southampton er svo glæp-
samlega lélegt lið að það ætti að
loka liðsmenn inni. Lau. kl. 15.00
Blackburn-Tottenham
Tvö félög sem lifa á fornri frægð
rétt eins og leikmenn liðanna. Eru
samt það léleg að mörkin gætu
komið í kippum.
Lau. kl. 17.15
Crystal Palace-Charlton
Sá einstaklingur sem setti
þennan leik í sjónvarp ætti að vera
rekinn og helst settur í geð-
rannsókn. Þetta er einhver minnst
aðlaðandi leikur vetrarins og verður
leiðindi út í gegn.
Sun. kl. 16.00
Arsenal-Birmingham
Það er að duga eða drepast hjá
Arsenal. Þeir em komnir með
buxurnar á hælana og þær verða
rifnar af þeim ef þeir klára ekki
þennan leik. Ef illa gengur má búast
við 5-7 rauðum spjöldum hjá
Arsenal. Þar af fjórum eftir leikinn.
Aston Villa-Liverpool
Var ekki Liverpool að vinna leik
um daginn? Þá hljóta þeir að tapa
þessum leik.
BOLTINN EFTIRVINNU
NÁTTKJÓLADAGAR TIL SUNNUDAGS
20%
afsláttur
AF ÖLLUM
NÁTTKJÓLUM
TIL SUNNUDAGS
Pétur segir ástæðu þess að
Leeds varð fyrir valinu einfald-
lega þá að þegar hann fékk
áhuga á enska fótboltanum í
kringum 1967 hafi Leeds verið
meðal toppliðanna. „Liðið var á
þessum tíma með fínan mann-
skap og var að standa sig vel og
það varð úr að ég valdi þá og hef
ekki breytt afstöðu minni síðan.
Ég fylgist með gengi liðsins um
hverja helgi og skiptir þá engu
cjpð núverandi staða þess er döp-
ur og verður það næstu árin. Það
er í raun ótrúlegt að liðið skuli
vera í þeirri aðstöðu sem það er í
dag en þegar boginn er spenntur
svona aftarlega þá er ekki von á
öðm en að það komi í bakið á
þeim aftur. Það má ekki gleyma
því að það em ekki nema tvö til
þrjú ár síðan liðið var á meðal
þeirra bestu í ensku úrvalsdeild-
inni og var að mínu viti að spila
einn skemmtilegasta fótboltann
svo það er afar sorglegt að sjá
liðið standa í þeim barningi sem
það stendur í nú til dags. Það
breytir því þó ekki að ég haggast
ekkert í mínum stuðningi enda
tiykist ég vita að einn góðan veð-
mrdag verði Leeds enn og
aftur meðal þeirra
bestu og alvöru menn
hoppa ekki á milli liða
svo
illa ári
af ogtil
Stjörnur llnited liía
Munið gjafakortin
Sendum í póstkröfu
Duimmeðí
ofnlnum
Unnusta knattspyrnukappans
Davids Dunn, sem leikur með
Birmingham, greindi frá því í
síðustu viku að hún væri komin
þrjá mánuði á leið. Stúlkan heitir
Sammy Winward og er aðeins 19
ára gömul en sjálfur er Dunn 24
ára. Hún er
leikkona og e
ein aðal-
stjamaní
hinum dína-
mfekaþætti
Emmerdale.
„Sammyer
gjörsamlegaí
skýjunumþótt
þungunin iiafi ekki
verið skipulögð,"
sagði meðleikkona
Sammy í þáttunum en
nú þarf að endurskrifa
handrit þáttarins svo
stúlkan geti tekið ftí.
Það borgar sig greinilega að spila fyrir Manchester United.
Stjörnur liðsins hafa verið duglegar á fasteignamarkaðnum upp
á síðkastið og keypt glæsihús
fyrir stórar fjárupphæðir.
Strákarnir í United eru
greinilega miklir aðdáendur
þáttaraðarinnar „Footballers
wives“ því allir eru
þeir að breyta
húsunum svo þau
líkist sem mest
húsunum sem
kapparnir í
þeim þætti
eiga. Það hefur
vakið reiði
nágranna þeirra
sem vanda fót
boltaköppunum
ekki kveðjurnar.
Hinn mgeríski fyrirliði Bolton,
Jay Jay Okocha, varð fyrir
undarlegri reynslu á dögunum.
Þá stöðvaði lögreglan hann
fyrir of hraðan akstur á
Ferrari-bíl sínum. Löggan
sektaði kappann og bað
hann svo um eigin-
handaráritun.
Okocha var vel
yfir hámarkshraða
enda á leið í
afmæli hjá guð-
syni sínum.
Lögreglan sem
stöðvaði hann var í
fyrstu mjög æstur
en róaðist er hann
áttaði sig á að
stórstjarna var
undir stýri.
V
Jay Jay Okocha
Alltaf léttur á þvl.
Hann tjáði Okocha að hann væri
stuðningsmaður Wolves er
hann rétti honum sektina.
Svo stamaði hann því upp
úr sér hvort Okocha vildi
ekki gefa honum eigin-
handaráritun.
Nígeríumaðurinn
káti brosti í kampinn
og gaf löggunni
eiginhandaráritun
þótt hann hafi
verið hundfúll
yfir sektinni
\ sem hljóðaði
upp á 500
pund en það
er þó verra að
hann að hann
missti öku-
skírteinið í 30
daga.
f ';y
#
Ryan Giggs reið á vaðið,
enda lífsreyndur maður sem
veit hvað þarf til að tolla í
tískunni. Giggs keypti glæisvillu
fyrir 1,9 milljónir punda en það
glæsihús
hefur staðið
óbreytt í tugi
ára og er mjög
gamaldags og
virðulegt.
Væng-
maðurinn
velski er
gjörsamlega
búinn að
umturna
húsinu, rífa
niður veggi
og Qarlægja
gamlar stytt-
ur. ístaðinn
ætlar hann
að setja sex herbergi í húsið ásamt
líkamsræktarsal og stórri inni-
sundlaug.
Það eina sem fær að standa eftir
óbreytt í húsinu er sólarúr sem er
fyrir ofan aðalhurð hússins.
Nágrönnum Giggs eru ekki
ánægðir með þessar aðgerðir og eru
búnir að kæra þessar aðgerðir hans
til yfirvalda. „Þetta er algjör
viðbjóður og niðurlæging fyrir þetta
fagra hús að breyta því í svona
„playboy-hús”,“ sagði einn
nágranninn.
Phil Neville er kannski ekki eins
sætur og vinsæll hjá stelpunum og
Giggs en hann gerir samt sitt besta
til þess að halda í við sykursæta
vængmanninn sem bræddi hjörtu
unglingsstúlkna á árum áður með
larnbakrullunum sínum.
Neville gerði sér lítið fyrir og
keypti 400 ára gamla glæsivillu í
nágrenni við Giggs og var fljótur að
ráða fjölda iðnaðarmanna til þess að
umturna þessu fornfræga húsi.
Iðnaðarmennirnir slátruðu
húsinu, en Neville ætlar að vera
flottari á því en Giggs. Það verða
tvær sundlaugar hjá honum,
líkamsræktarsalur,
leikjasalur með pool-
borðum og öllu
tilheyrandi.
Einnig verður J
veglegur bar ‘ *■
hjá Phil þar
sem hægt
verður að
fá kaldan
á
Hérna er sektin - má ég
núna fá eiginhandaráritun?
KNICKERBOX
LAUGAVEGI62 KRINGLUNNI
S(MI: 551-5444 SlMI: 533-4.555