Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 63
DV Sport LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 6Í Everton-Bolton Sammi sopi kennir David Moyes hvernig á að fagna sigrum - áður en leikurinn byrjar. Mætir með partíhatt á bekkinn, vindil í annarri og tvöfaldan konna í hinni. Norwlch-Fulham Eru ekki allir í stuði? Ha. Portsmouth-WBA Milan Mandaric stillir króatíska hernum upp í þessum leik ásamt Davor Suker sem leikur einn í framlínunni, enda í fantaform. kantinum. Svo er Neville búinn að víggirða heimilið þannig að halda mætti að forsetinn byggi þar. „Þetta eru bara skemmdir og umhverfisslys,‘‘ sagði maðurinn sem býr í næsta húsi við Neville. Wayne Rooney er þó greinilega launahæstur þeirra þriggja því hann er búinn að kaupa sér „hús“ sem kostar 3,5 milljónir punda. Það hús var byggt árið 1930 og einkenni hússins eru tveir stórir tumar. Húsið hefur þegar fengið viðurnefnið Rooney Towers. Rooney er með öU sömu þægindi og félagar hans en hann býður einnig upp á lítinn kvik- myndasal, sjö tennisveUi og þrefaldan bflskúr. SEl'r* 6ÍnS °9 HeffStJ°rnurMan. mdJ ^a"aJv*raeins°9HughHefner- spstsssrx & REMBINGURINN Ryan Giggs, sem hefur verið öU sín þrettán ár hjá Manchester, hefur aðeins skorað eitt mark í fjórtán leikjum í deUdinni og því umhugsunarefni fyrir Alex Ferguson og félaga að gera ein- hverjar breytingar. Ætti United að láta Ryan Giggs fara? Skiptir engu „Tja, ég er Arsenal-maöur þannig að það skiptir mig svo sem ekki nokkru máU,“ sagði Matti, útvarpsmaður á X-inu 977. „En er samt ekki alveg kominn tími á hann? Svo er hann líka örv- fættur, þeir Ufa ekki jafn lengi og em líka klaufskari. En hann hefur ekki verið að sýna mikið með Manchester United upp á síðkastið. Það væri lflca gott fyrir hann að fá að fara. Smá breyting væri bara gott mál. Ég veit ekki með klúbb- inn, hvort hann megi við að missa hann. Liðið er nátt- úrulega á hraðri niðurleið og AlexFerguson þarfaðkaupa einhvern í stað- inn. Ég held að Newcastle væri góður kostur fyrir hann,“ sagði Matti. Giggs má fara „Já, er það ekki? Ég held að það sé mjög góð stefna fyrir Manchester United," sagði Gunni gír, útvarpsmaður áX-inu 977.“ Þetta er liðið mitt og ég Uð ekki örvfætta leikmenn í mínu Uði. Þetta jaðrar við fjölfötlun og svona spegilventir menn em óþolandi. Það sama er upp á ten- ingnum í boxinu. Það er bara ekki hægt að slást við örvhentan mann. Maður reyndar gerir sitt besta þegar maður rekst á ein- hvern niðri í bæ sem er auðsjáan- lega örvhentur og þá tekur maður náttúmlega á honum. En maður veit smndum ekki alveg hvað er í gangi þegar maður fæst við svona gæja. En nei, þó að ég sé Manchester-maður þá má Giggs alveg fara og í rauninni löngu kominn tími á hann. Og reyndar mætti alveg skoða það hvort örvfættir ættu að vera léyfðir í íþróttum ahnennt. MikiU smánarblettur fyrir boltann," sagði Gírinn í góðu stuði. Rasista-Ron snýr aftur- ann enda var hann ákaflega vinsæU sjónvarpsmaður. Það er því frekar skemmtilegt að hann skuli snúa aftur í sjónvarpsþátt sem stýrt er af blökkumanni sem hefur verið óhræddur við að ræða mál sem snerta kynþáttafordóma í boltanum, enda mátti Barnes þola ýmislegt úr stúkunni þegar hann var upp á sitt besta í boltanum. , „ Nú spyrja menn sig hvort Barnes ætíi að taka Atkinson á beinið eða hvort hann þori ekki að minnast á þetta fræga atvik. Frammistaða Rons í þessum þættí ræður framtíð hans í sjónvarpi. r* Fyrrverandi knattspymustjórinn og sjón- varpsstjarnan Ron Atkinson snýr aftur í sjónvarpið í næstu viku þegar hann kemur fram sem gestur í þætti Johns Barnes. Áhorf þessa þáttar verður væntanlega ansi mikið enda hefur Atkinson ekki sést á skjánum síðan í aprfl, en þá kaUaði hann Marcel DesaiUy latan svartan negra. Hann lét þessi orð falla er hann hélt að búið væri að rjúfa útsendingu - svo var ekki og Atkinson sat því í súpunni. Hann var rekinn í kjölfarið en nokkur pressa hefur verið á að hleypa honum aftur í kass- Ron Atkinson Snýrafturí kassann og menn bíða spenntir. * ÁrtúnshðfSa, Háholti (Mos.), Gagnvegí, Borgartúni, Gairsgðtu, Stórahjalla (Kóp), Lækjargðtu (Htn.), Aðalstððlnni Keflavfk, Fossnestl, Seffossi, Skútunni Akranesi, Leiruvegi Akureyri. Mfðaverð kr. 3.900. Boðiö upp á bæði saeti og stæði. Safnkortshafar ESSO fá 400 punkta Nánari upplýsingar og miðasala á www.poxpromotions.com Golden Bro//n, f jo More Heroeo. Ah Strange Littie Giri. Níce n Sleazy, Hangirig Ari Skin Deep, 5 Minutee. Somethinq Better Cha Iþróttabækurnar koma frá Hólum ULLKORN UR KNATT- PYRNUHEIMINUM : - Hér eru þau saman komin ; í eina bók skemmtilegustu mismælin og fleygustu setningarnar sem oltiö hafa út úr þjálfurum, leikmönnum og I knattspyrnulýsendum í gegnum tíðina. Hvert gullkornið rekur annað. ALLTAF í BOLTANUM - bók sem fær þig til að grenja úr hlátri. BESTU KNATTSPYRNU- UÐ EVRÓPU - Stórkostleg bók um bestu knattspyrnuliðin í Evrópu. Rakin er saga þeirra í máli og myndum, hver knattspyrnustjarnan af annarri skýst fram í sviðsljósið og útkoman er mögnuð. BESTU KNATTSPYRNULIÐ EVRÓPU er bók sem enginn } knattspyrnuunnandi lætur framhjá sér fara. BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR 1 JvropHuUUo H**o*nm, Mfti. **'**• ?«««« . j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.